febrúar 2021
Alls 70% af dýrum sem lifðu á jörðinni fyrir hálfri öld eru horfin
Ný skýrsla frá Alþjóðanáttúruverndarsjóðnum boðar ekki gott: Rösklega tveir þriðju hlutar dýra hafa horfið af yfirborði jarðar frá árinu 1970. Vísindamenn eru þó með lausn við þessu.
11 staðreyndir um snjó
Hvað er snjór? Geta tvö snjókorn verið eins? Lesið ykkur til um snjó og komist að raun um hvað hrindir af stað snjóflóðum og hvernig móta skuli fullkominn snjóbolta.
Hvaða gagn gerir miltað og höfum við þörf fyrir það?
Við heyrum oft talað um fólk sem hefur misst miltað af völdum umferðarslyss. Er miltað óþarft líffæri?
Hvað er dýrasta málverk sem selt hefur verið?
Dýrasta málverk hingað til seldist árið 2017.
Frostið skapar listaverk í náttúrunni
Röndótt ísfjöll, frosnar bárur og banvænir neðansjávardropasteinar. Í náttúrunni skapar frostið bæði fögur og furðuleg listaverk.
Ný tækni lokkar krabbafrumur úr felum
Á vörnum krabbafrumna hefur nú fundist veikur blettur sem hægt er að nýta til að útrýma öllum leifum krabbameins á einu bretti. Þetta sýnir ný rannsókn.
Valmynd
Um okkur
- Klapparstígur 25
- 101 Reykjavík
- Sími: 570-8300
- Opnunartími: 9 – 12 alla virka daga
- lifandi@visindi.is
Áskrift
Hægt er að ganga frá áskrift með því að smella hér.
Ef erindið er að segja upp áskrift þarf að senda póst á lifandi@visindi.is