Alheimurinn

Þekktu Súmerar sólkerfið?

Er það rétt að fornaldarþjóðin Súmerar hafi þekkt reikistjörnurnar?

BIRT: 04/11/2014

Súmerar, sem fyrstir þjóða sköpuðu borgamenningu fyrir um 5.000 árum, þekktu aðeins þær 5 reikistjörnur sem sjást með berum augum; Merkúr, Venus, Mars, Júpíter og Satúrnus. Tvær ystu pláneturnar, Úranus og Neptúnus uppgötvuðust ekki fyrr en sjónaukar komu til sögunnar. Súmerar gerðu sér heldur ekki grein fyrir því að sólin væri miðpunktur sólkerfisins og reikistjörnurnar snerust um hana. Grikkinn Aristarchos frá Samos setti þá kenningu fram fyrstur manna um 200 f.Kr. – og í Evrópu áttuðu menn sig ekki á þessu fyrr en á 16. öld.

Stjörnufræði Súmera var fyrst og fremst trúfræðileg. Guðirnir voru persónugerðir í Sól, Mána og reikistjörnum. Himinhnöttunum voru tileinkaðir guðlegir eiginleikar og það taldist mikilvægt að geta séð fyrir viðbrögð þeirra og haft áhrif á þau. Súmerar skiptu árinu í 12 mánuði og sköpuðu einnig upphafið að dýrahringnum, þó að vísu ekki með öllum þeim stjörnumerkjum sem honum tilheyra nú. Þetta varð upphafið að stjörnuspekinni, sem sé þeirri trú að að staða reikistjarnanna miðað við dýrahringinn hafi áhrif hér á jörðinni.

Babýlóníumenn byggðu á heimsmynd og trú Súmera og þróuðu áfram. Í sköpunarsögu þeirra, Enuma Elish, má lesa um guðinn Marduk og hvernig hann skapaði stjörnumerkin, skipti árstíðum, ákvarðaði tunglvikur o.s.frv. Um 700 f.Kr. tóku Babýlóníumenn að fylgjast með himinhnöttum og segja fyrir um hreyfingar þeirra sem náttúrufyrirbrigða, fremur en guðavera. Þetta var fyrsta skrefið í átt til þeirrar náttúruvísindalegu hugsunar sem Forn-Grikkir byggðu heimsmynd sína á.

Alheimurinn

Fullt tungl 2024 – Hvenær er tunglið fullt?

Jörðin

Hversu mikið menga leikföng?

Jörðin

Hversu mikið menga leikföng?

Maðurinn

Af hverju þessi ást á áfengi?

Maðurinn

Af hverju þessi ást á áfengi?

Maðurinn

Öfgar persónuleikans: Úthverfur eða innrænn persónuleiki

Alheimurinn

Hvað verður um orkuna frá sólarljósinu? 

Lifandi Saga

Hvað gerðu blikksmiðir fyrr á tímum? 

NÝJASTA NÝTT

Maðurinn

Er það skaðlegt að plokka nefhárin?

Lifandi Saga

Hve lengi höfum við fengið sumarfrí?

Jörðin

Vísindamenn greina vaxtarverki: Fæðuhringur eldfjallsins

Maðurinn

Ást er eintóm efnafræði

Náttúran

Hjarta steypireyðar slær bara tvisvar á mínútu

Menning

Hvers vegna varð kvikmyndin „Casablanca“ svona vinsæl?

Maðurinn

Einvígið: Er rafmagnstannbursti betri en venjulegur?

Maðurinn

Hvaða blóðflokkur er sjaldgæfastur?

Lifandi Saga

Gestapo: Leynilögregla Hitlers olli skelfingu í Evrópu

Lifandi Saga

Getur Rússland orðið uppiskroppa með hermenn? 

Maðurinn

Er það skaðlegt að plokka nefhárin?

Lifandi Saga

Hve lengi höfum við fengið sumarfrí?

Jörðin

Vísindamenn greina vaxtarverki: Fæðuhringur eldfjallsins

Maðurinn

Ást er eintóm efnafræði

Náttúran

Hjarta steypireyðar slær bara tvisvar á mínútu

Menning

Hvers vegna varð kvikmyndin „Casablanca“ svona vinsæl?

Maðurinn

Einvígið: Er rafmagnstannbursti betri en venjulegur?

Maðurinn

Hvaða blóðflokkur er sjaldgæfastur?

Lifandi Saga

Gestapo: Leynilögregla Hitlers olli skelfingu í Evrópu

Lifandi Saga

Getur Rússland orðið uppiskroppa með hermenn? 

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Maðurinn

Hvað veldur dauðastjarfa?

Maðurinn

Hvað veldur dauðastjarfa?

Maðurinn

Mikilvægt atriði getur komið í veg fyrir að börn verði nærsýn

Maðurinn

Mikilvægt atriði getur komið í veg fyrir að börn verði nærsýn

Maðurinn

Hver er sneggsti vöði líkamans?

Maðurinn

Karlhormón styttir ævina

Heilsa

Sannleikurinn um kaffi

Maðurinn

Þess vegna fá sumir fremur marbletti en aðrir

Vinsælast

1

Maðurinn

Einvígið: Er rafmagnstannbursti betri en venjulegur?

2

Alheimurinn

Fullt tungl 2024 – Hvenær er tunglið fullt?

3

Maðurinn

Þess vegna fá sumir fremur marbletti en aðrir

4

Heilsa

Sannleikurinn um kaffi

5

Saga

Með hverju var þurrkað áður en klósettpappírinn var fundinn upp?

6

Maðurinn

Mikilvægt atriði getur komið í veg fyrir að börn verði nærsýn

1

Maðurinn

Einvígið: Er rafmagnstannbursti betri en venjulegur?

2

Alheimurinn

Fullt tungl 2024 – Hvenær er tunglið fullt?

3

Saga

Með hverju var þurrkað áður en klósettpappírinn var fundinn upp?

4

Maðurinn

Mikilvægt atriði getur komið í veg fyrir að börn verði nærsýn

5

Jörðin

Vísindamenn greina vaxtarverki: Fæðuhringur eldfjallsins

6

Heilsa

Er hægt að sofa of mikið?

Maðurinn

Fimm svefntruflanir sem geta komið þér til að kvíða nóttinni

Náttúran

Hvers vegna mala kettir?

Maðurinn

Þvagið segir ýmislegt um heilsu okkar

Maðurinn

Stökkbreytingar valda flötu enni eða stóru nefi

Náttúran

Topp 5: Af hvaða dýrum er mestur fjöldi?

Maðurinn

Þessir einstaklingar eru í minni hættu á að greinast með heilabilun

Alheimurinn

Stjarna breytir sér í demant

Náttúran

Hversu lengi getur könguló lifað af í ryksugupokanum?

Maðurinn

Líkami þinn lifir eftir dauðann

Maðurinn

Hvers vegna þola sumir ekki kóríander?

Heilsa

Bakteríur í blóði auka þyngdina

Maðurinn

Svefnleysi skaðar þarmana

Er það skaðlegt að plokka nefhárin?

Þegar ég sé hár vaxa út úr nefinu tek ég strax upp plokkara. En getur verið hættulegt að fjarlægja nefhárin?

Maðurinn

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.