Alheimurinn

Topp 5: Hvaða steinn er elstur á jörðu?

Jörðin myndaðist fyrir á að giska 4,54 milljörðum ára en hver er eiginlega elsti þekkti steinn jarðar og á hann rætur að rekja til sjálfrar jarðarinnar?

BIRT: 05/06/2022

1. Murchison-loftsteinninn: 7 milljarðar ára – 2. Mánasýni 67215: 4,46 milljarðar ára – 3. Jack Hills-sirkonsteinarnir: 4,40 milljarðar ára – 4. Nuvvuagittuq-grænsteinabeltið: 4,39 milljarðar ára – 5. Alan Hills 84001: 4,09 milljarðar ára

1. Murchison-loftsteinninn: 7 milljarðar ára

 

Elsti steinn jarðar er eldri en bæði jörðin og sólkerfið. Svonefndur Murchison-loftsteinn lenti á jörðu í grennd við Murchison í Ástralíu þann 28. september 1969.

 

Efnafræðingar rannsökuðu steinefni í loftsteininum á síðasta ári og komust að raun um að hann hafi að öllum líkindum myndast í stjörnuþoku fyrir einum sjö milljörðum ára.

 

2. Tunglsýni 67215: 4,46 milljarðar ára

 

Næstelsti steinn á jörðinni á rætur að rekja til tunglsins. Sýnið sem er merkt með númerinu 67215, sótti áhöfnin á Apolló 16 en steinninn felur nánast einvörðungu í sér steinefnið plagíóklas.

 

Að öllum líkindum er um að ræða storknaða bergkviku frá því skömmu eftir að tunglið myndaðist.

 

3. Jack Hills-sirkonsteinarnir: 4,40 milljarðar ára

 

Elsta efnið sem vísindamenn vita að er upprunnið frá jörðinni eru smágerðir kristallar úr steinefninu sirkoni sem fundust í grennd við Jack Hills í vesturhluta Ástralíu.

 

Kristalarnir leiða í ljós að jörðin fól í sér skorpu, vatn og hugsanlega einnig þurrlendi aðeins 160 milljón árum eftir að hún myndaðist.

 

4. Nuvvuagittuq-grænsteinabeltið: 4,39 milljarðar ára

 

Grænsteinabeltið með storkubergi og setbergi í austurhluta Hudson-flóans flokkast sem elstu þekktu bergmyndanir á jörðu.

 

Árið 2007 var grænsteinabeltið aldursgreint og talið vera 3,75 milljarða ára gamalt en fimm árum síðar aldursgreindu aðrir vísindamenn bergið og nú er það álitið vera 4,39 milljarða ára.

 

5. Alan Hills 84001: 4,09 milljarðar ára

 

Þessi 2 kg þungi loftsteinn fannst á Suðurskautslandinu árið 1984. Efnafræðilegar rannsóknir leiddu í ljós að um væri að ræða jarðskorpu frá Mars.

 

Vísindamenn sem rannsakað hafa Mars gera ráð fyrir að steinninn eigi rætur að rekja til Valles Marineris en um er að ræða gljúfur sem líkja mætti við Miklagljúfur í Bandaríkjunum.

 

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: NIELS HALFDAN HANSEN

© The National Museum of Natural History,© JSC/NASA,© John Valley,© Aventures Inuit,© NASA

Lifandi Saga

Að sjá fangana var áfall: Hermenn grétu

Náttúran

Ljós ruglar viðbrögð skordýranna

Náttúran

Ljós ruglar viðbrögð skordýranna

Jörðin

Maðurinn hefur breytt möndulhalla jarðar

Jörðin

Maðurinn hefur breytt möndulhalla jarðar

Náttúran

Hversu lengi getur könguló lifað af í ryksugupokanum?

Maðurinn

Líkami þinn lifir eftir dauðann

Maðurinn

Hvers vegna þola sumir ekki kóríander?

NÝJASTA NÝTT

Alheimurinn

Þrisvar sinnum stærra en Everestfjall: Goshalastjarna gæti brátt sést á himni í fyrsta sinn í 70 ár

Tækni

Dulkóðaður gjaldmiðill: 7 atriði sem þú ættir að vita um rafmynt 

Menning

Af hverju fengu inúítar ekki skyrbjúg?

Lifandi Saga

Fjórir kvillar sem bóluefni hafa knésett

Menning og saga

Frumstæð manntegund jarðsetti hina látnu

Maðurinn

Vísindamenn endurnýja hárvöxt á músum

Lifandi Saga

Nanjing harmleikurinn verri en hin versta martröð

Maðurinn

3 ókostir við greind

Jörðin

Ný NASA-flugvél á að minnka losun í flugi

Náttúran

Eitruðustu efni veraldar

Alheimurinn

Þrisvar sinnum stærra en Everestfjall: Goshalastjarna gæti brátt sést á himni í fyrsta sinn í 70 ár

Tækni

Dulkóðaður gjaldmiðill: 7 atriði sem þú ættir að vita um rafmynt 

Menning

Af hverju fengu inúítar ekki skyrbjúg?

Lifandi Saga

Fjórir kvillar sem bóluefni hafa knésett

Menning og saga

Frumstæð manntegund jarðsetti hina látnu

Maðurinn

Vísindamenn endurnýja hárvöxt á músum

Lifandi Saga

Nanjing harmleikurinn verri en hin versta martröð

Maðurinn

3 ókostir við greind

Jörðin

Ný NASA-flugvél á að minnka losun í flugi

Náttúran

Eitruðustu efni veraldar

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Maðurinn

Svefnleysi skaðar þarmana

Maðurinn

Svefnleysi skaðar þarmana

Lifandi Saga

Hvert flúðu spænskir Gyðingar?

Lifandi Saga

Hvert flúðu spænskir Gyðingar?

Maðurinn

Rannsókn: Greinileg merki um framhjáhald.

Lifandi Saga

Þess vegna trúa milljónir á mýtuna: Barnaníðingar djöfulsins 

Vísindamenn

Stærðfræðisnillingur fann upp tölvuna

Heilsa

Þess vegna ættir þú alltaf að setja klósettlokið niður áður en þú sturtar

Vinsælast

1

Menning

Af hverju fengu inúítar ekki skyrbjúg?

2

Maðurinn

Líkami þinn lifir eftir dauðann

3

Maðurinn

Þessir einstaklingar eru í minni hættu á að greinast með heilabilun

4

Maðurinn

3 ókostir við greind

5

Náttúran

Hversu lengi getur könguló lifað af í ryksugupokanum?

6

Náttúran

Topp 5: Af hvaða dýrum er mestur fjöldi?

1

Menning

Af hverju fengu inúítar ekki skyrbjúg?

2

Maðurinn

Þessir einstaklingar eru í minni hættu á að greinast með heilabilun

3

Maðurinn

3 ókostir við greind

4

Náttúran

Topp 5: Af hvaða dýrum er mestur fjöldi?

5

Lifandi Saga

Nanjing harmleikurinn verri en hin versta martröð

6

Náttúran

Eitruðustu efni veraldar

Tækni

100 milljónir hafa kosið: Hér eru hin sjö nýju undur veraldar 

Lifandi Saga

Hvenær voru fóstureyðingar gerðar frjálsar í Bandaríkjunum?

Maðurinn

Hvers vegna þarf eldra fólk minni svefn?

Lifandi Saga

Fjöldamorðin í Katyn: Stalín hugðist brjóta Pólverja á bak aftur

Náttúran

Af hverju límist lím ekki við innra byrði túbunnar?

Maðurinn

Vísindamenn hafa komist að rót mannvonskunnar: Fræðist um verstu hliðar ykkar

Lifandi Saga

Refsiföngum í síðari heimsstyrjöldinni fórnað 

Maðurinn

Af hverju eiga karlmenn auðveldara með að fá fullnægingu en konur?

Maðurinn

Leiðbeiningar um uppeldi: Reiðilestur veldur niðurbroti í heila

Maðurinn

Hvernig er best að fara á klósettið?

Maðurinn

Auðmaður vill drekka úr æskubrunninum

Maðurinn

Þess vegna þyngist þú með aldrinum

Þrisvar sinnum stærra en Everestfjall: Goshalastjarna gæti brátt sést á himni í fyrsta sinn í 70 ár

Þú munt líklega geta séð þessa gríðarstóru halastjörnu þjóta framhjá okkur með berum augum. Hér er það sem þú þarft að vita.

Alheimurinn

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.