Lifandi Vísindi

Hvað eru sólblettir?

Hitastigið á yfirborði sólar er um 5.000 gráður. Á sólbletti er hitinn um 1.500 - 2.000 gráðum lægri og því verður svæðið dekkra að sjá. Þessi tiltölulega svölu svæði stafa af segulvirkni í sólinni. Mikill hluti efnis á yfirborðinu eru rafhlaðnir hlutar frumeinda sem bæði valda seguláhrifum og verða fyrir þeim. Líta má á sólblett sem enda á röri sem...

Þrjár leiðarstyttingar til stjarnanna

Vilji maður upplifa þessa fögru framtíð þegar í dag, þarf maður að keyra til Paranal – fjalls í chilensku eyðimörkinni þar sem undarlegt sjónarspil fer fram: Risavaxin hvít skjaldbaka meðal fjögurra ennþá stærri félaga sniglast af stað yfir hæðarnar í skraufaþurru landslaginu. Þegar hún er komin á leiðarenda stöðvast hún og skýtur skildinum út, og mikil næturvinna er nú framundan...

Ný júmbóþota enn stærri

Tækni Stóra Boeing-þotan sem verið hefur í framleiðslu í meira en 30 ár, Boeing 747, öðlast nú nýtt líf. Nýjar þotur verða ríflega 3,6 m lengri og geta tekið 34 farþega í viðbót. Þar með getur þessi flugrisi borið 450 manns um loftin blá. Léttefni og nýjir hreyflar munu svo einnig lækka rekstrarkostnaðinn og þar með verður Boeing 747 samkeppnisfær...

100 ára stríðið – Hinn endanlegi ósigur riddaranna

100 ára stríðið – Hinn endanlegi ósigur riddaranna

Og nú ruddust Englendingarnir stöðugt lengra inn í raðir þeirra (Frakka) og brutu upp skörð í fremstu tvær sveitirnar á mörgum stöðum. Þeir börðu hatrammlega á báðar hendur og sýndu enga miskunn. Hestasveinar hjálpuðu sumum Frakkanna á fætur og leiddu þá út úr orrustunni, því Englendingarnir hugsuðu um það eitt að drepa og taka fanga, en veittu engum eftirför. Þegar...

Fornkrókódílarnir konungar hafsins

Steingervingafræði Í Patagóníu í Suður-Argentínu hafa vísindamennirnir fundið steingerða hauskúpu af áður óþekktum forsögulegum krókódíl sem hefur herjað í höfunum fyrir um 135 milljónum ára. Skepnan, sem nú hefur hlotið latneska heitið Dakosaurus andiniensis, virðist eins konar blanda af kródódíl og Tyrannosaurus-eðlu. Hauskúpan er um 80 sm löng og vísindamennirnir telja að skrokkurinn hafi verið 4 - 5 metrar. Dýrið...

Hversu miklum hraða hefur maðurinn náð?

Geimfararnir þrír, Thomas P. Stafford, John W. Young og Eugene Cernan, settu hraðamet þegar þeir fóru í gegnum gufuhvolf jarðar á 11.107 metra hraða á sekúndu - eða næstum 40.000 km hraða - árið 1969 í Apollo 10. eftir að hafa verið á braut um tunglið. Mennirnir þrír biðu engan skaða af og í sjálfu sér eru engin takmörk fyrir...

Page 70 of 71 1 69 70 71

Pin It on Pinterest

Fá þér
áskrift?

Við erum með fullt blað af spennandi greinum einsog þeim sem þú ert búin/n að vera að lesa og meira til.