Geimferðir og geimrannsóknir

Rússi lýsti geimflaug í smáatriðum strax 1903

Konstantin Tsiolkovskji (1857-1935) var frumkvöðull á sviði þróunar eldflauga og geimrannsókna. Strax árið 1903 lýsti hann því í ritsmíð hvernig hægt væri að yfirvinna þyngdaraflið og komast á braut um jörðu með því að nota fjölþrepa eldflaug sem m.a. væri knúin fljótandi súrefni – rétt eins og Bandaríkjamenn gerðu 65 árum síðar í Apollo-geimferðunum.Tsiolkovskji hélt sig þó einvörðungu við fræðasviðið...

Lightning On Background Of Night Stormy Sky Before Rain. Cloudy Sky. Lightning Strike, Thunderbolt

Lostinn eldingu

Hálfri mínútu eftir geimskot nötrar hin risavaxna Satúrnus 5 eldflaug skelfilega. Inni í stjórnfarinu lýsa nánast allir lampar á stjórnborðinu. Önnur mannaða lending NASA á tunglinu er næstum yfirstaðin áður en hún er komin úr startholunum.

Heill her af vitvélum rannsakar geiminn

Það mun ekki líða langur tími til þar til hvers kyns tæki, búin gervigreind, fljúga, svífa, ganga og grafa á framandi himinhnöttum og hafa samtímis innbyrðis tjáskipti hvert við annað. Þetta segja eðlisfræðingarnir Wolfgang Fink og félagar hans hjá Tæknistofnun Kaliforníu í Pasadena, sem komið hafa upp prófunarbrautum til tilrauna með gervigreindarþjarka.Nú eru framandi hnettir kannaðir með litlum bílum eða...

Hvað gerist ef skotið er af skammbyssu í geimnum?

Það er ekki að ástæðulausu sem skotvopn eru bönnuð í geimnum. Ef geimfari hleypti af skammbyssu t.d. í ISS-geimstöðinni, yrðu afleiðingarnar allt aðrar en þær sem við þekkjum á jörðinni.Sjálfur myndi geimfarinn kastast aftur á bak af miklum krafti og myndi að öllum líkindum skaddast alvarlega af árekstri sínum við vegg eða einhver þeirra fjölmörgu tækja sem eru um borð....

Nú eiga sólarsegl að knýja geimför

Gamall geimferðadraumur er nú loks að verða að veruleika: geimför sem knúin verða áfram af orkunni frá ljóseindum sólarinnar þegar þær skella á næfurþunnri seglhimnu.Einkafyrirtækið „The Planetary Society“ sendi reyndar árið 2005 á loft gervihnött með sólarsegli, en galli í rússnesku eldflauginni sem átti að koma honum upp leiddi til þess að tilraunin rann út í sandinn. En nú er...

Spennuþrungin geimferð

Spennuþrungin geimferð

Eftir hrakfarir Apollo 13. má NASA ekki við frekari áföllum og því er álagið mikið á geimfarana um borð í Apollo 14. Ekki minnkar það þegar Stuart Roosa mistekst næstum að tengja stjórnfar og tunglferju saman, þegar radarinn virkar ekki níu kílómetrum yfir tunglinu og eins þegar Antares lendir í jaðri á litlum gíg.

Page 1 of 4 1 2 4

Pin It on Pinterest

Fá þér
áskrift?

Við erum með fullt blað af spennandi greinum einsog þeim sem þú ert búin/n að vera að lesa og meira til.