Geimferðir og geimrannsóknir

Geimfar í nauðum

Geimfar í nauðum

Tæplega 33.000 km frá jörðu heyrast skyndilega brak og brestir í Apollo 13. Sprengingin er upphafið að baráttu upp á líf og dauða um borð í geimfarinu sem glatar skjótt bæði súrefni og rafmagni. Hverfandi líkur eru á að geimfararnir þrír nái lifandi heim til jarðar.

Erum við ein í alheiminum?

Erum við ein í alheiminum?

„Wow!“ skrifar Jerry M. Ehman með rauðum kúlupenna á blaðið. Stjarnfræðingurinn fer í gegnum gögn einn ágústdag árið 1977 frá útvarpssjónaukanum Big Ear þegar óvanalegur kóði meðal endalausra raða af 1 –, 2 – og 3 – tölum fá hann til að sperra upp augun. Runan „6EQUJ5“ sýnir útvarpsbylgjur sem eru 30 sinnum öflugari en örbylgjukliður geimsins. Ehman dregur strax...

Glæstur endir

Glæstur endir

Skerandi þrumugnýr og hvítglóandi ský af gasi og logum auðkennir upphafið á hinum glæsta endi Apollo-leiðangranna. Klukkan er 0,33 þegar Saturn V-eldflaug leysir úr læðingi sína gríðarlegu krafta í næturmyrkrinu, þann 7. desember 1972. Stórbrotin sjón fyrir fjölmarga áhorfendur og uppfylling drauma þriggja geimfara um borð. Gene Cernan, Ron Ewans og Harrison Schmitt hafa verið valdir í það tríó sem...

Stofufangelsi fyrir geimfara

Stofufangelsi fyrir geimfara

Undirbúningurinn fyrir mannað far til rauðu reikistjörnunnar Mars er þegar í fullum gangi. Undirbúningur þessi felst í tveimur viðamiklum tilraunum, sem m.a. er ætlað að reyna eins mikið á andlegt atgervi mannsins og frekast er unnt. Fyrst voru sex manns hafðir í einangrun í 105 daga og brátt bíða þeirra 520 dagar án nokkurrar raunverulegrar snertingar við umheiminn. Tilraunirnar kallast...

Page 1 of 4 1 2 4

FULLUR AÐGANGUR AÐ VEFNUM Í 14 DAGA FYRIR 0 KRÓNUR

PRÓFAÐU 14 DAGA FYRIR 0 KRÓNUR