Geimferðir og geimrannsóknir
Risastór geimslanga sveiflar gervihnöttum
ESA-gervihnöttur hefur lagt 30 km langa línu úti í geimnum
Nú ætlar Evrópa að eignast geimferju
Fjölmargir gervihnettir fyrir rannsóknir, veðurathuganir og fjarskipti bíða í áraraðir þess að komast á loft, þar sem núverandi geimflaugar anna ekki eftirspurninni. Auk þess er afar kostnaðarsamt að senda gervihnött á braut um jörðu. Þúsundir tæknimanna þarf til að sinna núverandi geimferjum. Burðareldflaugar eru ódýrari, en þær er ekki hægt að nýta aftur, þar sem eldflaugaþrep þeirra brenna upp á...
Pappírsflugvél í geimferð
Japanskir verkfræðingar hyggjast kasta flugvélum úr samanbrotnum pappír út úr ISS-geimstöðinni.
Heyrnarlaus aðstoðarkona bjó yfir snilligáfu
Henrietta Leavitt (1868-1921) var í lok 19. aldar ráðin að Harvard-stjörnuathugunarstöðinni, þar sem hún átti að flokka ljósmyndir af stjörnuhimninum. Hún var því nær heyrnarlaus, en reyndist búa yfir ótrúlegri hæfni til að lesa í stjörnumyndir. Leavitt kom sér upp ákveðinni tækni til að mæla ljósstyrk einstakra stjarna. Hún rannsakaði síðan svonefnda sefíta, stjörnur með mjög reglulegri birtusveiflu og komst að...
Hver myndaði Neil Armstrong?
Armstrong steig fyrstur fæti á tunglið, en hver tók eiginlega myndirnar af þessum fyrstu skrefum?
Hópferðir út í geim
Nyrst í Svíþjóð, 145 km norðan við heimskautsbauginn, er að finna bæinn Kiruna sem er einna þekktastur fyrir járnnámur sínar. En brátt mun hróður Kiruna aukast. Það er nefnilega fyrirhugað að byggja fyrsta geimflugvöll Svíþjóðar þar. Hann á að heita Spaceport Sweden og verður einn af þeim brottfararstöðum sem fyrirtækið Virgin Galatics hyggst nota fyrir geimferðamennsku sína. Geimferðalangar sem halda...
Er hægt að ferðast til annarra sólkerfa?
Er hægt að ímynda sér að mönnum verði unnt að ferðast til reikistjörnu á braut um aðra stjörnu en sólina?
Valmynd
Um okkur
- Klapparstígur 25
- 101 Reykjavík
- Sími: 570-8300
- Opnunartími: 9 – 12 alla virka daga
- lifandi@visindi.is
Áskrift
Hægt er að ganga frá áskrift með því að smella hér.
Ef erindið er að segja upp áskrift þarf að senda póst á lifandi@visindi.is