Geimferðir og geimrannsóknir

Nú eiga sólarsegl að knýja geimför

Gamall geimferðadraumur er nú loks að verða að veruleika: geimför sem knúin verða áfram af orkunni frá ljóseindum sólarinnar þegar þær skella á næfurþunnri seglhimnu.Einkafyrirtækið „The Planetary Society“ sendi reyndar árið 2005 á loft gervihnött með sólarsegli, en galli í rússnesku eldflauginni sem átti að koma honum upp leiddi til þess að tilraunin rann út í sandinn. En nú er...

Spennuþrungin geimferð

Spennuþrungin geimferð

Eftir hrakfarir Apollo 13. má NASA ekki við frekari áföllum og því er álagið mikið á geimfarana um borð í Apollo 14. Ekki minnkar það þegar Stuart Roosa mistekst næstum að tengja stjórnfar og tunglferju saman, þegar radarinn virkar ekki níu kílómetrum yfir tunglinu og eins þegar Antares lendir í jaðri á litlum gíg.

Japanir sækja orku út í geim

Árið 2040 hyggjast Japanir skjóta á loft gervihnetti sem fangar sólskin í geimnum og sendir orkuna til jarðar í örbylgjuformi.Gervihnötturinn á að vera á staðbrautinni í 36.000 km hæð yfir miðbaug þar sem hann verður því sem næst stöðugt baðaður í sólskini. Þar eð örbylgjur berast vandræðalaust gegnum ský verður með þessu móti unnt að tryggja orkuvinnslu óháð veðri. Gríðarstórt...

Hvers vegna fljúga geimferjur á hvolfi?

Það er rétt að 20 sekúndum eftir flugtak er geimferjunni snúið á hvolf. Til þess eru notaðar 38 litlar stýriflaugar. Þetta er m.a. gert til að létta álagi á nef og stél þegar ferjan sker sig upp í gegnum neðri hluta gufuhvolfsins á miklum hraða, en einnig til að tryggja áhöfninni sýn að sjóndeildarhring, ef til þess kæmi að nauðlenda...

Waxing Moon

Aftur til tunglsins

Síðasti geimfarinn yfirgaf tunglið 1972. Síðan þá hafa tunglbílarnir og bandaríski fáninn staðið þar til vitnisburðar um þetta afrek manna. En nú hyggjast Bandaríkjamenn snúa aftur. Fyrstu geimfararnir lenda á tugnlinu 2018 og nú er ætlunin að koma hér upp varanlegu aðsetri. Þetta opnar alveg nýja möguleika á rannsóknum.

Page 4 of 4 1 3 4

Pin It on Pinterest

Fá þér
áskrift?

Við erum með fullt blað af spennandi greinum einsog þeim sem þú ert búin/n að vera að lesa og meira til.