Alheimurinn
Hvað eru sólblettir?
Hitastigið á yfirborði sólar er um 5.000 gráður. Á sólbletti er hitinn um 1.500 - 2.000 gráðum lægri og því verður svæðið dekkra að sjá. Þessi tiltölulega svölu svæði stafa af segulvirkni í sólinni. Mikill hluti efnis á yfirborðinu eru rafhlaðnir hlutar frumeinda sem bæði valda seguláhrifum og verða fyrir þeim. Líta má á sólblett sem enda á röri sem...
Af hverju lýsa svarthol
Svarthol er ákveðinn staður í geimnum þar sem efnismassinn er svo þéttur að hvorki efni né geislun í nokkru formi sleppur út úr þyngdaraflssviði massans. Þess vegna er vissulega ógerlegt að sjá svartholið sjálft. En aftur á móti má stundum sjá þau áhrif sem svartholið hefur á umhverfi sitt.
Þrjár leiðarstyttingar til stjarnanna
Vilji maður upplifa þessa fögru framtíð þegar í dag, þarf maður að keyra til Paranal – fjalls í chilensku eyðimörkinni þar sem undarlegt sjónarspil fer fram: Risavaxin hvít skjaldbaka meðal fjögurra ennþá stærri félaga sniglast af stað yfir hæðarnar í skraufaþurru landslaginu. Þegar hún er komin á leiðarenda stöðvast hún og skýtur skildinum út, og mikil næturvinna er nú framundan...
Valmynd
Um okkur
- Klapparstígur 25
- 101 Reykjavík
- Sími: 570-8300
- Opnunartími: 9 – 12 alla virka daga
- lifandi@visindi.is
Áskrift
Hægt er að ganga frá áskrift með því að smella hér.
Ef erindið er að segja upp áskrift þarf að senda póst á lifandi@visindi.is