Alheimurinn

Úr geimnum til jarðar

Úr geimnum til jarðar

Geimrannsóknir kosta milljarða á milljarða ofan af skattfé borgaranna, en þessir peningar hverfa þó ekki bara út í tómið. Margt af því sem nú auðveldar okkur daglegt líf var upprunalega hannað fyrir geimfara og geimferðir. Hjá geimferðastofnunum er meira að segja fólk í vinnu við að úthugsa hvernig nýta megi hugmyndir úr geimrannsóknum þannig að þær komi okkur öllum til...

Hve hratt hreyfumst við í alheimi?

Hve hratt hreyfumst við í alheimi?

Jafnvel þegar við sitjum hér á stól tökum við þátt í mörgum hreyfingum. Fyrst og fremst fylgjum við snúningi jarðar um eigin öxul. Hraðinn í þessari hreyfingu ræðst af hvar við erum stödd á hnettinum. Við miðbaug er snúningshraðinn 1670 km/klst. en heldur minni á okkar breiddargráðu. En við fylgjum einnig jörðinni á hringferð hennar um sólu með 107.200 km/klst....

Þunn málmplata verður framtíðarsjónaukinn

Þunn málmplata verður framtíðarsjónaukinn

StjörnufræðiÍ 400 ár hafa sjónaukar með linsum og speglum verið mikilvægustu áhöld stjörnufræðinga. Nú lítur út fyrir að í framtíðinni verði unnt að smíða miklu léttari sjónauka með annarri tækni. Þessir nýju sjónaukar byggjast á þunnri, gataðri málmskífu, sem nýtir það sérstaka bylgjueðli ljóssins að taka sveigju þegar það fer hjá kanti efnis. Með því að dreifa götunum í málmskífunni rétt má...

Hvernig varð alheimur til?

Hvernig varð alheimur til?

Alheimur fæddist með Miklahvelli fyrir milljörðum ára, og þar á undan var hvorki til tími né rúm. Þetta er sú frásögn sem flestir þekkja. En þetta er hreint ekki eina kenningin um tilurð alheims innan heimsfræðinnar. Allt frá því að stjörnufræðingurinn Edwin Hubble uppgötvaði árið 1929 að alheimur þenjist út hafa heimsfræðingar leitast við að reikna sig aftur að upphafinu....

Eru segulpólar á Mars eins og hér?

Eru segulpólar á Mars eins og hér?

Á Mars eru ekki sams konar segulpólar og hér á jörð. Þar er aðeins mjög veikburða segulsvið og allt öðruvísi upp byggt. Segulsvið jarðar á upptök sín á miklu dýpi og að því leyti má líkja iðrum hnattarins við rafal. Þetta er tvípólasvið, sem sagt segulsvið þar sem báðir pólarnir eru skýrt afmarkaðir. Mögulegt er að endur fyrir löngu hafi sams konar...

Hringir Úranusar breytast

Hringir Úranusar breytast

Stjörnufræði Með hinum öfluga stjörnusjónauka Keck II á Hawaii tókst mönnum í maí 2007 að sjá hringi Úranusar beint frá hlið. Frá þessu sjónarhorni virðast þeir aðeins örmjótt strik, en það er aðeins á 42 ára fresti sem færi gefst til að skoða þá úr þessu horni. Hringirnir uppgötvuðust ekki fyrr en 1977 og stjörnufræðingar hafa því ekki áður átt...

Page 12 of 16 1 11 12 13 16

FULLUR AÐGANGUR AÐ VEFNUM Í 14 DAGA FYRIR 0 KRÓNUR

PRÓFAÐU 14 DAGA FYRIR 0 KRÓNUR