Alheimurinn

Vatn í gömlum tunglsýnum

Vatn í gömlum tunglsýnum

Stjörnufræði Tunglið er kannski ekki alveg jafn þurrt og við höfum haldið. Þetta sýna nýjar rannsóknir á örsmáum, grænum glerkúlum sem geimfararnir í Apollo 15. fluttu til jarðar 1971. Kúlurnar hafa myndast í hrauni sem barst upp á yfirborðið í eldgosi fyrir um 3 milljörðum ára. Vísindamenn við Brown-háskóla hafa nú rannsakað þær með sérstökum massarófsmæli og sýnt fram á...

Stofufangelsi fyrir geimfara

Stofufangelsi fyrir geimfara

Undirbúningurinn fyrir mannað far til rauðu reikistjörnunnar Mars er þegar í fullum gangi. Undirbúningur þessi felst í tveimur viðamiklum tilraunum, sem m.a. er ætlað að reyna eins mikið á andlegt atgervi mannsins og frekast er unnt. Fyrst voru sex manns hafðir í einangrun í 105 daga og brátt bíða þeirra 520 dagar án nokkurrar raunverulegrar snertingar við umheiminn. Tilraunirnar kallast...

Hvaða himinhnöttur er elstur?

Hvaða himinhnöttur er elstur?

Elstu stjörnurnar eru næstum jafngamlar og alheimurinn – sem sagt meira en 13 milljarða ára. Ein þeirra hefur skráningarnúmerið HE0107-5240 og er í útjaðri Vetrarbrautarinnar, í um 36.000 ljósára fjarlægð. Massi þessarar stjörnu er örlitlu minni en massi sólarinnar. Aldur stjörnunnar er metinn út frá innihaldi hennar af þungum frumefnum, þyngri en vetni og helíum. Vetni og helíum myndaðist við Miklahvell...

Nágrannar Vetrarbrautarinnar á förum

Nágrannar Vetrarbrautarinnar á förum

Það getur verið spennandi, en einnig nokkur áskorun, að hitta nýja nágranna. Það er einmitt hlutskipti stjörnufræðinga nú á tímum, enda uppgötva þeir hverja nýju nágrannastjörnuþokuna á fætur annarri í grennd við okkar eigin stjörnuþoku, Vetrarbrautina. Vetrarbrautin er hluti af svonfendum Grenndarhóp, sem er safn af 50 stórum og fjölmörgum minni stjörnuþokum. Í samanburði við marga aðra stjörnuþokuklasa er Grenndarhópurinn...

Page 13 of 15 1 12 13 14 15

FULLUR AÐGANGUR AÐ VEFNUM Í 14 DAGA FYRIR 0 KRÓNUR

PRÓFAÐU 14 DAGA FYRIR 0 KRÓNUR