Loftlag og umhverfi

Jörðin er menguð af birtu

Jörðin er menguð af birtu

Dýrin eru ekki lengur fær um að rata. Stjörnufræðingar koma ekki lengur auga á stjörnurnar. Og við hin eigum á hættu að fá andlega og líkamlega kvilla. Ljósmengun er vaxandi vandamál um gjörvallan heim en með nýrri löggjöf og bættari lýsingu ætti okkur að takast að endurheimta myrkrið.

Ný græn bylting

Ný græn bylting

Áður en langt um líður þurfa akrar og skógar Jarðar að geta séð átta til níu milljörðum manna fyrir fæðu og timbri, og það meira að segja í hlýrra loftslagi en áður, sem stuðlar að enn lakari aðstæðum. Verkefnið virðist vera gríðarstórt en til allrar hamingju er lífhvolf Jarðar mjög sveigjanlegt og með markvissu átaki ætti að vera unnt að...

Jarðfræðingar finna hláturgas í saltvatni á Suðurskautslandinu

Jarðfræðingar finna hláturgas í saltvatni á Suðurskautslandinu

Hláturgas (N2O) er ein öflugasta gróðurhúsalofttegund sem þekkist. Hingað til hafa vísindamenn talið að hláturgas myndaðist lífrænt þegar bakteríur brjóta niður lífrænt efni í sjó eða jarðvegi. En nú hafa bandarískir vísindamenn sér til undrunar uppgötvað að hláturgas getur einnig myndast í sjálfstæðu efnaferli. Þetta „kemíska“ hláturgas fundu vísindamennirnir þegar þeir rannsökuðu afar salt stöðuvatn, Don Juan, á Suðurskautslandinu. Seltan í...

Hve hratt geta skýin svifið?

Hve hratt geta skýin svifið?

Hraðfleygustu skýin er að finna í 10-18 km hæð þar sem vindhraðinn getur náð allt að 400 km/klst. Ástæðan er sú að ský eru gerð úr örsmáum vatnsdropum eða ískristöllum sem síga hægt niður gegnum loftið. Það þýðir aftur að skýin fylgja hreyfingum loftsins. Vegna núningsmótstöðunnar niðri við jörð kemst vindurinn hraðar yfir ofar í gufuhvolfinu. Í aðeins 100 metra...

Hrein orka fyrir alla

Hrein orka fyrir alla

Þetta hljómar fjarstæðukennt en er það í raun alls ekki: Við getum í rauninni mætavel breytt allri orkuframleiðslu okkar á þann veg að engin koltvísýringsmengun hlotnist af allri þeirri raforku sem við notum. Lausnin er fólgin í miklu betri nýtingu á óþrjótandi orku heldur en þekkist í dag, að viðbættri orku úr kjarnorkuverum. Ef við jafnframt aðstoðum þróunarlöndin, til þess...

Neðanjarðarís er bólginn af orku

Neðanjarðarís er bólginn af orku

Undir sífreranum á heimsskautinu og við meginlandsstöpulinn um heim allan er helmingi meira af náttúrugasi bundið í metanís heldur en finnst af kolum, olíu og gasi. Einungis fáein prósent af metanísnum geta veitt okkur næga orku fyrir margar kynslóðir.

Page 2 of 5 1 2 3 5

FULLUR AÐGANGUR AÐ VEFNUM Í 14 DAGA FYRIR 0 KRÓNUR

PRÓFAÐU 14 DAGA FYRIR 0 KRÓNUR