Jörðin

Risaloftsteinn gæti hafa skollið á Kongó

Risastór loftsteinn, um 2 km í þvermál gæti hafa skollið til jarðar fyrir um 146 milljón árum, þar sem nú er Lýðveldið Kongó. Þetta segja vísindamenn við Padovaháskóla á Ítalíu eftir athuganir á nákvæmum gervihnattamyndum frá bandaríska fyrirtækinu TerraMetrics Inc.Á myndunum má grein hring, sem er 46 km í þvermál þar sem hann er breiðastur. Svæðið kallast Wembo-Nyama og í...

Ný græn bylting

Nýjar plöntur eiga að sjá okkur fyrir meiri fæðuMannkyninu fjölgar stöðugt og við þurfum að framleiða sífellt meiri fæðu, án þess þó að ýta undir hlýnun Jarðar frekar. Við þurfum með öðrum orðum að umbylta landbúnaðarhefðunum.„Græna byltingin“ er heitið á þeirri gjörbyltingu sem átti sér stað í landbúnaði víðs vegar um heim upp úr 1960. Íbúafjöldi heims jókst gífurlega og...

Wave

Lentu í risaflóðbylgju á litlum báti og lifðu af

Ásamt 7 ára syni sínum var Howard Ulrich að renna fyrir fiski á Liuya-flóa við Alaska þann 9. júlí 1958. Um níuleytið um kvöldið heyrðist ógnarlegur hávaði, þegar jarðskjálfti olli mikilli skriðu í fjallshlíð við ströndina. Meira en 30 milljón rúmmetrar af klöpp og grjóti þeyttust niður í hafið úr allt að 1.000 metra hæð. Augnabliki síðar reið risastór flóðbylgja yfir...

Grænir flutningar

Bílarnir ganga fyrir rafmagniNú er um milljarður bíla á ferð á hnettinum og þeim fjölgar í 2-3 milljarða árið 2050. Einkabíllinn er sem sagt kominn til að vera, þannig að jafnvel þótt við bætum almenningssamgöngur er nauðsynlegt að finna tæknilausnir sem gert geta bílaflotann vistvænan. Hér er rafbíllinn besti kosturinn. Þú kemur heim úr vinnunni og setur bílinn strax í...

Fellibyljir draga úr jarðskjálftum

Fellibyljir geta valdið mikilli eyðileggingu, en líka komið í veg fyrir slíkt. Þetta er álit bandarískra vísindamanna hjá Carnegie-vísindastofnuninni, en þeir hafa lengi rannsakað ástæður þess að ekki verða fleiri öflugir jarðskjálftar á ákveðnu svæði við Taívan, þar sem jarðvirkni er mikil.Með afar næmum skynjurum neðanjarðar mældu vísindamennirnir 20 litla og hættulausa skjálfta sem stóðu allt frá nokkrum klukkutímum upp...

Jarðfræðingar finna hláturgas í saltvatni á Suðurskautslandinu

Hláturgas (N2O) er ein öflugasta gróðurhúsalofttegund sem þekkist. Hingað til hafa vísindamenn talið að hláturgas myndaðist lífrænt þegar bakteríur brjóta niður lífrænt efni í sjó eða jarðvegi. En nú hafa bandarískir vísindamenn sér til undrunar uppgötvað að hláturgas getur einnig myndast í sjálfstæðu efnaferli.Þetta „kemíska“ hláturgas fundu vísindamennirnir þegar þeir rannsökuðu afar salt stöðuvatn, Don Juan, á Suðurskautslandinu. Seltan í...

Af hverju byrja og enda dagarnir ekki jafnt?

Braut jarðar um sólu er sporöskjulaga og jafnframt hallar snúningsöxull jarðar miðað við þessa braut. Þessar tvær „skekkjur“, miðað við hringlaga braut valda því að lengd daganna riðlast lítillega. Reyndar er það allur dagurinn sem hliðrast fram og til baka á einu ári. Til að öðlast einsleitan tímareikning hafa menn fylgt svonefndum meðalsóltíma. Þessi miðtími er skilgreindur eftir meðaltalslengd dægurs...

Page 2 of 7 1 2 3 7

Pin It on Pinterest

Fá þér
áskrift?

Við erum með fullt blað af spennandi greinum einsog þeim sem þú ert búin/n að vera að lesa og meira til.