Þróun jarðar

Jarðskorpan á eilífu skriði

Jarðskorpan á eilífu skriði

Fyrir meira en 30 árum öðlaðist sú kenning almenna viðurkenningu að meginlöndin séu á reki um hnöttinn. Nú setur bandarískur jarðfræðingur fram rökstudda tilgátu um hvað það var sem kom jarðskorpuflekunum á hreyfingu fyrir um 2,5 milljörðum ára.

Er lega meginlanda tilviljun?

Er lega meginlanda tilviljun?

Öll stærstu þurrlendissvæðin mynda meginlönd og þegar meginland hefur einu sinni myndast, stækkar það. Að hluta til bera ár og fljót með sér mikið af leir og möl til sjávar og bæta þannig við landið. En meginlönd stækka líka þegar þau rekast á önnur þurrlendissvæði og sameinast þeim við landrek. Á jörðinni eru þess vegna tiltölulega fá og stór þurrlendissvæði....

Kólnar jörðin smám saman að innanverðu?

Kólnar jörðin smám saman að innanverðu?

Jörðin gefur frá sér gríðarmikið af hita á hverju ári, en hnötturinn kólnar reyndar ekki af þeim sökum. Undir jarðskorpunni eru nefnilega í gangi tvenns konar ferli sem framleiða hita. Möttullinn er um 3.000 km lag þar sem er að finna vægt geislavirk ísótóp. M.a. má hér nefna efnin kalíum, thoríum og úran. Í hvert sinn sem frumeind sundrast, losnar orka...

FULLUR AÐGANGUR AÐ VEFNUM Í 14 DAGA FYRIR 0 KRÓNUR

PRÓFAÐU 14 DAGA FYRIR 0 KRÓNUR