Þróun jarðar
Er lega meginlanda tilviljun?
Hvers vegna er svo stór hluti þurrlendisins á norðurhveli jarðar?
Af hverju breytist brautarhalli jarðar?
Halli jarðarinnar gagnvart sólinni skapar árstíðirnar. En þessi halli breytis á löngum tíma. Hvernig stendur á því og hvaða áhrif hefur það á loftslag?
Kólnar jörðin smám saman að innanverðu?
Jörðin gefur frá sér gríðarmikið af hita á hverju ári, en hnötturinn kólnar reyndar ekki af þeim sökum. Undir jarðskorpunni eru nefnilega í gangi tvenns konar ferli sem framleiða hita. Möttullinn er um 3.000 km lag þar sem er að finna vægt geislavirk ísótóp. M.a. má hér nefna efnin kalíum, thoríum og úran. Í hvert sinn sem frumeind sundrast, losnar...
Aralvatn þornar fyrir augum okkar
Fram til 1960 var Aralvatn um 68.000 ferkílómetrar, eða á stærð við Írland. Nú er þetta stóra stöðuvatn í Mið-Asíu ekki nema svipur hjá sjón og það má ljóslega sjá á gervihnattamyndum. Upphaflega runnu tvö fljót í Aralvatn, en eftir að farið var að veita úr þeim vatni til bómullarræktunar á eyðimerkurlandi, hefur vatnið minnkað ár frá ári. 1987 skiptist...
Afríka rifnar fyrir framan augu jarðfræðinga.
Jarðfræðingurinn Dereje Ayalew var varla stiginn úr þyrlunni þegar ósköpin dundu á: Jörðin nötraði undir fótum hans og tók að rifna í sundur. Hver sprungan á fætur annarri, sumar metri á dýpt, opnuðust í eyðimerkursandinum. Eftir fáeinar sekúndur var hættan liðin hjá og rykið tók að setjast. Dereje Ayalew gat dregið andann léttar. Hann vissi sem var að þetta svæði...
Dagatal
M | Þ | M | F | F | L | S |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Valmynd
Um okkur
- Klapparstígur 25
- 101 Reykjavík
- Sími: 570-8300
- Opnunartími: 9 – 12 alla virka daga
- lifandi@visindi.is
Áskrift
Hægt er að ganga frá áskrift með því að smella hér.
Ef erindið er að segja upp áskrift þarf að senda póst á lifandi@visindi.is