Maðurinn

Sykur er jafn eitraður og eiturlyf

Sykur er jafn eitraður og eiturlyf

Skjannahvítir kristallarnir líta sakleysislega út og bragðið er skelfilega gott. En ef marka má marga vísindamenn er sykur eiturefni á borð við vímuefni: Neytandinn verður háður efninu og fær fráhvarfseinkenni þegar efnið klárast og efnið eitrar líkamann hægt en örugglega.

Page 1 of 38 1 2 38

FULLUR AÐGANGUR AÐ VEFNUM Í 14 DAGA FYRIR 0 KRÓNUR

PRÓFAÐU 14 DAGA FYRIR 0 KRÓNUR