Líkaminn

Breytingaaldri seinkað með aðgerð

Breytingaaldri seinkað með aðgerð

Rjóðar kinnar, svitaköst og skapbreytingar – tíðahvörfin láta ekki að sér hæða. Langtímaafleiðingar breytingaskeiðsins eru þó sýnu verri en hitaköst, því þær geta gert vart við sig sem alzheimer og blóðtappi. Í framtíðinni verður hægt að fara í aðgerð sem slær vandamálunum á frest um allt að 20 ár.

Page 1 of 8 1 2 8

FULLUR AÐGANGUR AÐ VEFNUM Í 14 DAGA FYRIR 0 KRÓNUR

PRÓFAÐU 14 DAGA FYRIR 0 KRÓNUR