Maðurinn

Aftur barist við banvæna veiru – 103 árum síðar

Aftur barist við banvæna veiru – 103 árum síðar

Lokaðir skólar, samkomubann, félagsforðun. Hljómar þetta kunnuglega? Svipaðar aðferðir og nú eiga að hægja á kórónuveirunni voru víða notaðar gegn spænsku veikinni 1918. Þá dóu 50 – 100 milljónir í einni af mannskæðustu farsótt sögunnar. Nú mætir veirufaraldurinn miklu betur undirbúnum vörnum, þökk sé nútíma læknavísindum og ótrúlegum hraða í samskiptum.

Fresh cola drink with green lime

Sannleikurinn um sykurskerta gosdrykki

Sykurskertir gosdrykkir hafa slökkt þorsta neytenda í hartnær 70 ár. Gervisætuefnin hafa verið rannsökuð gaumgæfilega en vísindamenn greinir enn á um hvort sykurskertu drykkirnir séu heilnæmari en þeir sykruðu í baráttunni við offitufaraldurinn sem geisar um gjörvallan heiminn.

Page 2 of 23 1 2 3 23

Pin It on Pinterest

Fá þér
áskrift?

Við erum með fullt blað af spennandi greinum einsog þeim sem þú ert búin/n að vera að lesa og meira til.