Sálfræði og hegðun

Happy shopping

Eyðsluklær og spilafíklar láta stjórnast af efnaferlum

Fíknin í að spila eða versla getur verið alveg jafn sterk og þörf eiturlyfjaneytanda fyrir eiturlyf, því athafnir sem eiga að færa okkur hamingju geta gert heilann alveg jafn líkamlega háðan og eiturlyf. Nýlegar rannsóknir hafa leitt í ljós að boðefnasameindir í heila skipta sköpum fyrir löngunina og ánægjuna yfir að gera það sem við vitum að gerir okkur illt.

isolation

Líkaminn og heilinn líða fyrir félagslega einangrun

Búið er að senda þig heim úr vinnunni, kaffihúsum hefur verið lokað, öllum viðburðum slegið á frest og íþróttir settar á ís um óákveðinn tíma. Þeir sem búa einir hafa aldrei haft betra tækifæri til að vera út af fyrir sig. Þetta getur þó farið fram úr hófi. Þvinguð félagsleg einangrun og einsemd skaðar nefnilega bæði líkamann og heilann.

Page 1 of 4 1 2 4

Pin It on Pinterest

Fá þér
áskrift?

Við erum með fullt blað af spennandi greinum einsog þeim sem þú ert búin/n að vera að lesa og meira til.