Sálfræði og hegðun
Tilfinningar eða rök: Ástæðan af hverju hræðsla við bólusetningar stjórnar heilanum
Ótti yfirtekur heilann og setur til hliðar rökhugsun. Áhrifin geta naglfest bóluefnamótstöðu í heilann.
Þátttakendur umbreyttust í böðla
Félagssálfræðingurinn Stanley Milgram sýndi fram á að öll erum við reiðubúin að valda öðrum þjáningum, sé okkur fyrirskipað að gera það.
Svona er hinn fullkomni dans
Konur eiga að skaka mjaðmirnar og karlar að horfa upp á við. Enskir vísindamenn hafa útbúið vísindalegt líkan sem sýnir hvernig hinn fullkomni dans á að vera.
Þess vegna þyngist þú með aldrinum
Margt fólk þyngist með aldrinum og sænskir vísindamenn telja að fyrir því sé sérstök ástæða.
Eyðsluklær og spilafíklar láta stjórnast af efnaferlum
Fíknin í að spila eða versla getur verið alveg jafn sterk og þörf eiturlyfjaneytanda fyrir eiturlyf, því athafnir sem eiga að færa okkur hamingju geta gert heilann alveg jafn líkamlega háðan og eiturlyf. Nýlegar rannsóknir hafa leitt í ljós að boðefnasameindir í heila skipta sköpum fyrir löngunina og ánægjuna yfir að gera það sem við vitum að gerir okkur illt.
7 áhrifaríkar aðferðir: Þannig sofnar þú fyrr
Svefnleysi er ekki bara pirrandi heldur getur verið skaðlegt fyrir heilsuna. Við gægjumst í skjalasöfn vísindanna og drögum fram sjö áhrifaríkar aðferðir til að sofna fyrr.
Líkaminn og heilinn líða fyrir félagslega einangrun
Búið er að senda þig heim úr vinnunni, kaffihúsum hefur verið lokað, öllum viðburðum slegið á frest og íþróttir settar á ís um óákveðinn tíma. Þeir sem búa einir hafa aldrei haft betra tækifæri til að vera út af fyrir sig. Þetta getur þó farið fram úr hófi. Þvinguð félagsleg einangrun og einsemd skaðar nefnilega bæði líkamann og heilann.
Valmynd
Um okkur
- Klapparstígur 25
- 101 Reykjavík
- Sími: 570-8300
- Opnunartími: 9 – 12 alla virka daga
- lifandi@visindi.is
Áskrift
Hægt er að ganga frá áskrift með því að smella hér.
Ef erindið er að segja upp áskrift þarf að senda póst á lifandi@visindi.is