Trú og trúabrögð
Nornin var bæði vinur og óvinur
Í tímanna rás hafa margir leitað til norna til að fá lækningu við tannpínu, kaupa sér ástardrykk eða til að lýsa bölvun yfir erfiðum nágranna. nornirnar hafa samt skilið eftir sig mjög fá ummerki. Það vakti því mikla athygli þegar fornleifafræðingurinn Jacqui Wood fann fórnargjafir sem aðeins var unnt að útskýra sem fjölkynngi.
Hvaðan þekkja menn norræna goðafræði?
Þekking manna á norrænni goðafræði kemur fyrst og fremst úr Eddunum tveimur, Eddukvæðum og Snorra-Eddu, þar sem Snorri Sturluson skrifaði m.a. sagnir af goðunum. Höfundar kvæðanna í eldri Eddunni eru óþekktir, en í þessari bók er bæði að finna goðakvæði og hetjukvæði. Þekktust goðakvæðanna eru Hávamál og Völuspá þar sem segir af sköpun heimsins, endalokum hans og endurreisn. Óðinn, sem er...
Er musterisriddari og frímúrari það sama?
Musterisriddarar og frímúrarar eiga ekki margt sameiginlegt. Þetta eru alveg aðskildar reglur bæði í tíma og starfi.
Þekking gegn trú
Í margar aldir börðust kristindómur og vísindi um hina sönnu heimsmynd, þar til trú og þekking urðu að lokum aðskilin hugtök. Þetta þurfti til að öðlast betri þekkingu á heiminum, en nú leitast sterk öfl í BNA aftur við að hræra upp í hlutunum með hugmyndinni um að náttúran sé undirlögð af svonefndu „intelligent design“. Staðhæfingin er bæði trúarleg árás...
Steinaldarþjóð fórnaði fötluðum börnum
Fornleifafræði Evrópskir ættbálkar veiðimanna og safnara fórnuðu bæði fullfrískum og fötluðum börnum á tímabilinu 26000 - 8000 f.Kr. Í þremur fjöldagröfum í Rússlandi, Tékklandi og Ítalíu hefur ítalski vísindamaðurinn Vincenzo Formicola við háskólann í Pisa allavega fundið ummerki sem benda til fórnarathafna á þessu tímabili. Engar af beinagrindunum bera ummerki banvæns ofbeldis en í öllum tilvikum hafa fullfrísk börn verið...
Fyrir 5.000 árum voru það sækýr sem voru heilagar
Það sem menn álitu fyrst að væri tilviljanakennd beinahrúga á eyjunni Akab, um 50 km norður af Dubai í Sameinuðu arabísku furstadæmunum, reynist nú hreint ekki vera nein tilviljun. Beinin eru öll úr sömu tegund sækúa og þeim hefur verið raðað í ákveðið mynstur af ýtrustu nákvæmni. Mismunandi gerðir beina hafa verið lagðar í ákveðin lög og hauskúpunum komið þannig...
Var heilagur Nikulás til í raun og veru?
Sagnir um jólasveininn stafa frá sögnum um dýrlinginn Nikulás. Var hann til?
Valmynd
Um okkur
- Klapparstígur 25
- 101 Reykjavík
- Sími: 570-8300
- Opnunartími: 9 – 12 alla virka daga
- lifandi@visindi.is
Áskrift
Hægt er að ganga frá áskrift með því að smella hér.
Ef erindið er að segja upp áskrift þarf að senda póst á lifandi@visindi.is