Tungumál, orð og orðasambönd

Orðin gefa til kynna hvaða leið var farin

Orðin gefa til kynna hvaða leið var farin

Tungumálin sem við tölum segja álíka mikið til um uppruna okkar og erfðavísarnir gera og málin er hægt að rannsaka á svipan hátt og genin. Nýlundan í öllu þessi er þó sú að nú hafa vísindamenn notað líffræðilegar aðferðir til að útbúa ættartré yfir hin ýmsu tungumál sem töluð eru í grennd við Kyrrahafið. Niðurstöðurnar hafa fært okkur nákvæmar upplýsingar...

20 kynja tungumál

20 kynja tungumál

Karlkyn, kvenkyn og hvorugkyn eru okkur kunn málfræðihugtök. Í afríska tungumálinu fulfulde, er þetta nokkru flóknara. Fulfulde er talað á Sahel-beltinu fyrir sunnan Sahara og er að líkindum það tungumál sem hefur flest málfræðileg kyn, nefnilega um 20. Málvísindamenn koma sér ekki fyllilega saman um nákvæma tölu, í þessu tungumáli er ákveðið kyn haft um litla, kringlótta hluti, en annað...

Röntgen afhjúpar ósýnilegt fornaldarletur

Röntgen afhjúpar ósýnilegt fornaldarletur

Tækni Nú hafa bandarískir vísindamenn við Cornell-háskóla þróað tækni sem fær þessa horfnu bókstafi til að skína. Smásæjar járnleifar úr meitli leturhöggvarans og blýi í litnum sem notaður var til að mála letrið, sitja enn á steininum. Þegar svonefndu röntgenflúorljósi er beint að þeim, taka þær að skína. Steinninn sjálfur lýsir líka í þessu ljósi en áhrifin á hann eru...

FULLUR AÐGANGUR AÐ VEFNUM Í 14 DAGA FYRIR 0 KRÓNUR

PRÓFAÐU 14 DAGA FYRIR 0 KRÓNUR