Tungumál, orð og orðasambönd
Orðin gefa til kynna hvaða leið var farin
Á Hawaii er sagt „lua“, á Samóa „e lua” og á Fijieyjum segja menn „e rua”. Maórar á Nýja Sjálandi segja „rua” og á Filippseyjum segja menn „duha”. Jafnvel þótt 10.000 kílómetrar aðskilji eyjarnar tákna orðin töluna 2 á öllum tungumálunum.Tungumálin sem töluð eru á eyjum Kyrrahafsins eru svo lík hvert öðru að ekki getur verið um tilviljanir að ræða....
20 kynja tungumál
Karlkyn, kvenkyn og hvorugkyn eru okkur kunn málfræðihugtök. Í afríska tungumálinu fulfulde, er þetta nokkru flóknara. Fulfulde er talað á Sahel-beltinu fyrir sunnan Sahara og er að líkindum það tungumál sem hefur flest málfræðileg kyn, nefnilega um 20. Málvísindamenn koma sér ekki fyllilega saman um nákvæma tölu, í þessu tungumáli er ákveðið kyn haft um litla, kringlótta hluti, en annað um...
Tungumálið sem engir vísindamenn skilja
Indíánamálið pirahã virðist ekki líkjast nokkru öðru tungumáli í heimi. Málið er talað af nokkur hundruð manns í Amasónhéraði í Brasilíu og málvísindamenn eru furður lostnir, því pirahã brýtur í bága við allar almennar hugmyndir um tungumál.
Röntgen afhjúpar ósýnilegt fornaldarletur
Tækni Nú hafa bandarískir vísindamenn við Cornell-háskóla þróað tækni sem fær þessa horfnu bókstafi til að skína. Smásæjar járnleifar úr meitli leturhöggvarans og blýi í litnum sem notaður var til að mála letrið, sitja enn á steininum. Þegar svonefndu röntgenflúorljósi er beint að þeim, taka þær að skína. Steinninn sjálfur lýsir líka í þessu ljósi en áhrifin á hann eru...
Er “afturábakboðskapur” notaður?
Bítlarnir, Led Zeppelin, The Eagles og fleiri hljómsveitir hafa verið sakaðar um að dylja svokallaðan “afturábakboðskap” í textum sínum. Hljómsveitin Judas Priest sætti ákæru árið 1985 fyrir að hafa orðið völd að sjálfsvígum tveggja pilta með djöflatrúarboðskap. Hljómsveitin var þó sýknuð, m.a. vegna þess að verjandanum tókst að sýna fram á að heyra mætti ámóta boðskap í trúarlegri tónlist ef...
Dagatal
M | Þ | M | F | F | L | S |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Valmynd
Um okkur
- Klapparstígur 25
- 101 Reykjavík
- Sími: 570-8300
- Opnunartími: 9 – 12 alla virka daga
- lifandi@visindi.is
Áskrift
Hægt er að ganga frá áskrift með því að smella hér.
Ef erindið er að segja upp áskrift þarf að senda póst á lifandi@visindi.is