Dýr og plöntur
Er það virkilega rétt að píranafiskar geti étið fullvaxinn mann upp til agna á fimm mínútum?
Þjóðsögurnar um píranafiska og græðgi þeirra eru fjölmargar og þegar litið er upp í kjaftinn á þeim blasa við hárbeittar skörðóttar tennur. En geta píranafiskar virkilega umbreytt manneskju í beinagrind á fáeinum mínútum?
Kvendýr selja sig fyrir mat
Vændi er ekki óþekkt í dýraríkinu og hefur t.d. sést hjá simpönsum og mörgæsum. Kvendýrin leyfa þá kynmök í skiptum fyrir mat eða efni til hreiðurgerðar.
Samfélagið yfirvinnur allt
Hver og einn þeirra má sín lítils en til samans eru maurarnir ein árangursríkasta dýrategund heims. Þeir lifa í fullkomlega skipulögðum og oft risastórum samfélagsbúum sem minna um margt á mannaheima með skilvirkri verkaskiptingu og þróaðri félagsgerð.
Bessadýr: Hin lifandi dauðu
Bessadýr er alls staðar að finna, þau geta lifað árum saman án vatns og þola hitastig allt frá því nálægt alkuli upp í 150 gráður á Celsíus. Þau leggjast einfaldlega í dvala við mjög erfiðar aðstæður. Það er leyndardómurinn.
Dýr leika sér að tölum
Í upphafi síðustu aldar voru hestar sem gátu reiknað vinsælir í fjölleikahúsum. Fremstur í flokki var þýski hesturinn Klóki Hans. Hann gat lagt saman, dregið frá, margfaldað og deilt, og engu líkara var en að hann kynni skil á dagatali.
Kortið sýnir hvar býflugurnar lifa
Þó svo að býflugur skipti sköpum fyrir náttúruna hefur útbreiðsla flugnanna verið sveipuð mikilli leynd til þessa. Nú er unnt að skoða kort í allra fyrsta sinn sem sýnir hvar bestu frævarar heims lifa.
Dagatal
M | Þ | M | F | F | L | S |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Valmynd
Um okkur
- Klapparstígur 25
- 101 Reykjavík
- Sími: 570-8300
- Opnunartími: 9 – 12 alla virka daga
- lifandi@visindi.is
Áskrift
Hægt er að ganga frá áskrift með því að smella hér.
Ef erindið er að segja upp áskrift þarf að senda póst á lifandi@visindi.is