Dýr og plöntur
Af hverju herma páfagaukar eftir?
Þótt vísindamennirnir hafi ekki á reiðum höndum neina endanlega skýringu, á þetta fyrirbrigði að líkindum rætur að rekja til þess náttúrulögmáls sem sér til þess að fuglar læra að syngja og gefa frá sér hljóð tegundar sinnar. Flestir fuglar hafa meðfædda eiginleika sem ákvarða hljóð þeirra en læra þó fyrir alvöru með því að hlusta á foreldra sína og líkja...
Hræðast allir kettir vatn?
Ég hef oft séð ketti hvæsa og kippa sér til ef þeir verða fyrir svo miklu sem einum vatnsdropa. Hræðast allir kettir vatn og hvers vegna?
Drápsvespur: Öll Evrópa í hættu – „Éta nánast hvað sem er“
Evrópskar hunangsbýflugur eru undir árás frá asískum risavespum. En býflugurnar hafa fengið liðsauka fræðimanna sem fyrirhuga bæði efnahernað og loftárásir gegn kvikindunum.
Valmynd
Um okkur
- Klapparstígur 25
- 101 Reykjavík
- Sími: 570-8300
- Opnunartími: 9 – 12 alla virka daga
- lifandi@visindi.is
Áskrift
Hægt er að ganga frá áskrift með því að smella hér.
Ef erindið er að segja upp áskrift þarf að senda póst á lifandi@visindi.is