Eðlisfræði og stærðfræði

Þarf útþensla alheimsins orku?

Þarf útþensla alheimsins orku?

Samkvæmt lögmálum eðlisfræðinnar getur orka hvorki orðið til né horfið, heldur aðeins breyst í annað form. Hvernig stendur þá á því að alheimurinn skuli enn þenjast út? Til þess hlýtur að þurfa mikla orku. Útþensla alheimsins krefst reyndar engrar orku. Allt efni hreyfist og fjarlægist vegna þess öfluga “sparks” sem það fékk í Miklahvelli og fylgir nú öðru grundvallarlögmáli eðlisfræðinnar, nefnilega...

Af hverju sveiflast brýr?

Af hverju sveiflast brýr?

Vindurinn getur sveiflað hengibrúm til hliðanna og við réttar aðstæður geta litlar hreyfingar á brúnni styrkt hver aðra. Sé brúin ekki rétt hönnuð getur allt brúargólfið tekið að sveiflast stjórnlaust með hinum óhugnanlegustu afleiðingum. Þetta varð mönnum ljóst þegar Tacoma Narrows Bridge í Bandaríkjunum hrundi árið 1940, ári eftir að smíði hennar lauk. Þetta slys opnaði augu brúarsmiða fyrir afli vindsins, en árið...

Fjarflutningur frá ljósi til efnis

Fjarflutningur frá ljósi til efnis

Að hverfa af einum stað og koma fram annars staðar hljómar eins og hreinn vísindaskáldskapur, en er reyndar mögulegt. Nýlega hefur hópur fræðimanna fjarflutt skammtagögn frá ljósi til atóma. Nú er því brautin rudd fyrir skammtatölvur með ofurreiknigetu.

Ekkert – fyrirfinnst ekki

Ekkert – fyrirfinnst ekki

Rannsóknir á neindinni hafa löngum verið drifkraftur í skilningsleit okkar á tilverunni. Vísindi nútímans greina frá því að lofttæmi sé í raun eitt ólgandi orkuhaf draugalegra öreinda, sem rétt kíkja við í sviphendingu.

Hvernig virkar seguleldavél?

Hvernig virkar seguleldavél?

Seguleldavél virkar allt öðruvísi en önnur hitunartæki. Á slíkri eldavél hitnar aðeins potturinn eða pannan að nokkru ráði. Hellan sjálf verður ekki mjög heit. Leyndardómurinn er fólginn í rafsegulspólu undir hellunni. Þegar straumi er hleypt á spóluna myndar hún hátíðnisegulsvið sem aftur veldur rafstraumi í pottbotninum og vegna mikillar mótstöðu hitnar málmurinn í pottinum og hitinn berst svo áfram upp...

Page 5 of 6 1 4 5 6

FULLUR AÐGANGUR AÐ VEFNUM Í 14 DAGA FYRIR 0 KRÓNUR

PRÓFAÐU 14 DAGA FYRIR 0 KRÓNUR