Forsöguleg dýr og steingervingafræði
220 milljón ár – og enn í toppformi
Krókódílar leyndust undir eyðimerkursandinum. Sahara geymir steingervinga af furðulegustu krókódílategundum. Háfættir krókódílar með fæturna lóðrétt undan líkamanum eins og spendýr er ein þeirra tegunda sem líkist hreint ekki þeim krókódílum sem við þekkjum nú á dögum. Frá 1997 hefur teymi vísindamanna leitt af bandaríska steingervingafræðingnum Paul Serrano rannsakað þessi sérkennilegu dýr og hann er frá sér numinn af hrifningu. „Krókódílarnir...
Lítill Velociraptor lifði í Kanada
Þessi segllaga kló er af minnstu ráneðlu sem leifar hafa fundist af í Norður-Ameríku. Steingervingurinn fannst í Kanada. Forneðlan hefur fengið heitið Hesperonychus elizabethae og hún þykir líkjast mjög smærri útgáfu af ráneðlunni Velocipractor. Steingervingurinn er um 75 milljóna ára og vísindamennirnir telja sig geta ályktað að skepnan hafi gengið á tveimur fótum, vegið um 1,9 kg og verið um...
Gráðugur drápshvalur réði ríkjum í höfum fortíðar
Eitt stærsta rándýr í sögu heims er nú fundið í Perú. Risavaxinn hvalur með ógnvænlegar tennur. Fræðimenn hafa nefnt risann Leviathan melvillei til heiðurs rithöfundinum Hermann Melville sem árið 1951 skrifaði hina heimsfrægu sögu „Moby Dick“ um eltingarleikinn við hinn skelfilega hvíta búrhval. Beinagrindin er 12 – 13 milljón ára gömul og Oliver Lambert við Institut Royal des Senses Naturelles...
Ættfaðir hvítháfsins er fundinn
Vel varðveittur steingervingur sannar nú að hinn ógnvænlegi hvítháfur er kominn af makóháfinum, en sú tegund lifir enn. Þetta segja vísindamenn hjá Náttúruminjasafni Flórída. Líffræðingar hafa hingað til ekki vitað með vissu hvort hvítháfurinn væri afkomandi makóháfsins eða hins útdauða megalódons sem varð um 20 metra langur og stærsti ránfiskur sem nokkru sinni hefur farið um heimshöfin.M.a. fannst bæði kjálki...
Elstu fótsporin fundin í Kenya
Steingervingafræði Skammt frá þorpinu Illeret við Turkana-vatn í Norður-Kenya hefur lítill hópur forsögulegra frummanna á göngu skilið eftir sig meira en 30 fótspor í steinrunnum leir. Sporin eru frá mikilsverðu tímabili í þróunarsögunni – þegar ætt manna, Homo, var að þróast og leggja undir sig landið á tveimur fótum.Hvaða tegund frummanna hefur verið hér á ferð er ógerlegt að segja...
Flestar risaeðlur voru fiðraðar
Undraverður fundur í Kína á lítilli plöntuétandi risaeðlu með frumstæðar frumfjaðrir bendir til að flestar smærri risaeðlur hafi verið þaktar fjaðrahami. Allt fram á síðasta áratug liðinnar aldar töldu steingervingafræðingar að fjaðrir fyndust einungis hjá fuglum og að þróun þeirra næði aðeins aftur að fyrsta fuglinum, Archaeopteryx, sem var uppi fyrir 115 milljón árum. En á síðustu árum hefur röð...
Í heimi risanna
EvrasíaMeira en helmingur meginlandsins var stundum á tímaskeiðinu pleistósen hulið ís. Loftslagið var miklu kaldara og þurrara en nú á dögum þrátt fyrir að víðsvegar væri að finna mikil vötn. Gróðurfar var sem er nú á steppum og skógar algengir á suðlægari slóðum. Milli ísaldanna uxu þó jafnvel skógar á norðlægari svæðum. LoðfíllMennirnir réðu niðurlögum risafílannaStærð: Loðfílar voru afar stór...
Valmynd
Um okkur
- Klapparstígur 25
- 101 Reykjavík
- Sími: 570-8300
- Opnunartími: 9 – 12 alla virka daga
- lifandi@visindi.is
Áskrift
Hægt er að ganga frá áskrift með því að smella hér.
Ef erindið er að segja upp áskrift þarf að senda póst á lifandi@visindi.is