Forsöguleg dýr og steingervingafræði

Risafuglar

Risafuglar

Það er fallegur sumarmorgun á argentísku sléttunum fyrir 5 milljón árum. Lítill hópur af Brachytherium, spendýrum sem líkjast nokkuð hestum, eru á beit í morgunsólinni. Ekkert dýranna hefur uppgötvað feiknarmikinn ógnarfugl sem leynist þar nærri. Höfuð ránfuglsins hreyfist sitt á hvað í litlum rykkjum til að tryggja nákvæmt mat á fjarlægðinni til bráðarinnar. Skyndilega ræðst fuglinn fram með miklum hraða. Á fáeinum...

Flestar risaeðlur voru fiðraðar

Flestar risaeðlur voru fiðraðar

Með leifum af 125 milljóna ára gamalli plöntuætu hafa sérfræðingar uppgötvað einn mikilvægasta steingerving í mörg ár. Fundurinn hefur vakið verðskuldaða athygli enda er þessi litla risaeðla með fiðurlíkar leifar þrátt fyrir að hún ætti samkvæmt algengustu kenningum að hafa hreisturplötur. Þetta felur í sér að fjaðrahamur var fremur reglan en undantekning – bæði meðal ráneðla og graseðla.

Í heimi risanna

Í heimi risanna

Þar til fyrir 10.000 árum var jörðin á tímabilum afar kaldur bústaður. Ísaldirnar takmörkuðu magn aðgengilegrar fæðu sem lagði þungar þróunarlegar byrðar á dýr fortíðar. Þessar harðneskjulegu aðstæður hröðuðu þróun á afar stórum tegundum, enda þola stór dýr betur kulda og hungur en smá. Þessi stóru dýr áttu sér einnig færri náttúrulega óvini – allt þar til manneskjan kom fram...

Tólf ára telpa fann steingerving af risaeðlu

Tólf ára telpa fann steingerving af risaeðlu

Þegar Mary Anning (1799 – 1847) var aðeins tólf ára gömul fann hún beinagrind af merkilegu sjávarskrímsli – næstum 6 metra löngu kvikindi sem líktist krókódíl og lá varðveitt í setlögum austan við litla suðurenska þorpið Lyme Regis. Þetta reyndist fyrsta fullkomna beinagrind af fiskeðlu – eða ictyosaurus – sem hafði fundist og kynnti heim risaeðlanna fyrir fræðimönnum. Fundurinn var upphaf á...

Grameðlan óx  af lítilli eðlu

Grameðlan óx af lítilli eðlu

125 milljón ára forneðla sem fundist hefur í Kína varpar alveg nýju ljósi á drottningu risaeðlanna, grameðluna, eða Tyrannosaurus rex, sem var óhugnanlega stórvaxin kjötæta. Steingervingafræðingurinn Paul Sereno, ásamt kínverskum kollegum sínum, hefur nú afhjúpað næstum alheila vasaútgáfu af grameðlu. Þessi eðla er greinilega forveri Tyrannousaurus rex og hefur fengið heitið Raptorex kriegsteini. Þessi smávaxna ráneðla var 2,5 metrar að lengd frá...

Fuglar glötuðu þumlinum

Fuglar glötuðu þumlinum

Lítill fingurköggull úr nýfundnum steingervingi styður þá kenningu að fuglar séu komnir af forneðlum. Beinið er úr eðlu sem verið hefur keimlík strúti og kallast Limusaurus inextricabilis og sýnir að þumalfingurinn hefur verið að hverfa. Í vængjum fugla er ekkert bein samsvarandi þumli, heldur aðeins vísifingri, löngutöng og baugfingri.

Page 2 of 3 1 2 3

FULLUR AÐGANGUR AÐ VEFNUM Í 14 DAGA FYRIR 0 KRÓNUR

PRÓFAÐU 14 DAGA FYRIR 0 KRÓNUR