Forsöguleg dýr og steingervingafræði

Lítill Velociraptor lifði í Kanada

Lítill Velociraptor lifði í Kanada

Þessi segllaga kló er af minnstu ráneðlu sem leifar hafa fundist af í Norður-Ameríku. Steingervingurinn fannst í Kanada. Forneðlan hefur fengið heitið Hesperonychus elizabethae og hún þykir líkjast mjög smærri útgáfu af ráneðlunni Velocipractor. Steingervingurinn er um 75 milljóna ára og vísindamennirnir telja sig geta ályktað að skepnan hafi gengið á tveimur fótum, vegið um 1,9 kg og verið um...

12 milljón ára gamalt líf í rafi

12 milljón ára gamalt líf í rafi

SteingervingafræðiSteingervingafræðingar í Perú hafa nýlega fundið rafklumpa sem innihalda afar vel varðveittar leifar smádýra og plantna. Áætlað er að rafið sé 12 - 15 milljón ára gamalt og hér er að finna steingervinga af býflugum, vespum, flugum, mýi, bjöllum, maurum og blóðmaurum - og að auki smásæjar leifar frjokorna, sveppa, mosa, þörunga, baktería og spora. Þannig hafa vísindamennirnir fundið 17 áður óþekktar...

Page 3 of 3 1 2 3

FULLUR AÐGANGUR AÐ VEFNUM Í 14 DAGA FYRIR 0 KRÓNUR

PRÓFAÐU 14 DAGA FYRIR 0 KRÓNUR