Jarðfræði

Ísinn er ótraustur

Ísinn er ótraustur

Íshellan á vesturhluta Antarkís hýsir nægjanlegt vatn til að yfirborð í höfum rísi um 5 metra. Boranir á hafsbotni sýna að íshellan hefur 40 sinnum bráðnað við aðstæður sem gætu endurtekið sig eftir fáa áratugi, ef magn koltvísýrings í lofthjúpnum minnkar ekki skjótt.

Skjálftamælingar afhjúpa púls jarðar

Skjálftamælingar afhjúpa púls jarðar

Jörðin er með hjartslátt sem með 15 milljón ára millibili sendir afar öfluga kvikustrauma upp undir háhitasvæði í jarðskorpunni. Þetta sýnir ný umdeild jarðfræðirannsókn frá Noregi. Rolf Mjelde við háskólann í Björgvin og Jan Inge Faleide við Oslóarháskóla hafa nýtt skjálftamælingar til að meta þykkt hafsbotnsins milli Íslands og Grænlands. Ísland liggur á Mið-Atlantshafshryggnum, sem er eldvirkt sprungusvæði (Reykjaneshryggurinn). Þarna...

Eyðimerkursandur bræðir snjóinn

Eyðimerkursandur bræðir snjóinn

Aldrei fyrr hefur jafn mikill eyðimerkursandur fokið í loft upp frá því að manneskjan hóf fyrir um 150 árum fyrir alvöru að vinna og nýta auðlindir á eyðimerkursvæðum. Sandurinn feykist upp með vindi og fellur m.a. niður yfir snæviþakin fjöll. Þegar fjöllin hyljast dökku efninu bráðnar snjóhulan hraðar er vora tekur. Í Colorado, BNA, hafa fræðimenn t.d. séð hvernig 12 sandfoksstormar...

Fellibyljir draga úr jarðskjálftum

Fellibyljir draga úr jarðskjálftum

Fellibyljir geta valdið mikilli eyðileggingu, en líka komið í veg fyrir slíkt. Þetta er álit bandarískra vísindamanna hjá Carnegie-vísindastofnuninni, en þeir hafa lengi rannsakað ástæður þess að ekki verða fleiri öflugir jarðskjálftar á ákveðnu svæði við Taívan, þar sem jarðvirkni er mikil. Með afar næmum skynjurum neðanjarðar mældu vísindamennirnir 20 litla og hættulausa skjálfta sem stóðu allt frá nokkrum klukkutímum...

Inngangurinn að helvíti

Inngangurinn að helvíti

Í miðri Karakum-eyðimörkinni, nærri þorpinu Darvaza í Túrkmenistan, er að finna logandi gíg sem sést úr margra kílómetra fjarlægð að nóttu til. Gígurinn er ríflega 60 metrar á breidd og 20 metra djúpur og þar hefur eldur logað látlaust svo áratugum skiptir. Í næsta nágrenni við gíginn er mjög sterk brennisteinslykt, en íbúar á staðnum kalla gíginn „innganginn að helvíti“.

Aralvatn þornar fyrir augum okkar

Aralvatn þornar fyrir augum okkar

Fram til 1960 var Aralvatn um 68.000 ferkílómetrar, eða á stærð við Írland. Nú er þetta stóra stöðuvatn í Mið-Asíu ekki nema svipur hjá sjón og það má ljóslega sjá á gervihnattamyndum. Myndin hægra megin er frá árinu 2000 og sú til vinstri er fá árinu 2014. Dökka línan er ummáli vatnsins árið 1960.    Upphaflega runnu tvö fljót í...

Page 1 of 3 1 2 3

FULLUR AÐGANGUR AÐ VEFNUM Í 14 DAGA FYRIR 0 KRÓNUR

PRÓFAÐU 14 DAGA FYRIR 0 KRÓNUR