Líffræði
Til hvers höfum við tvær nasir?
Spendýr eru ekki ein um að hafa tvær nasir, heldur gildir það líka um flest önnur dýr, svo sem fiska, froskdýr, skriðdýr og fugla. Meðal ástæðnanna er sú að lyktarskynið verður betra þegar inngangar fyrir ilmefni eru tveir. Á mörgum dýrum er talsvert bil á milli nasanna og þar með aukast líkur á að greina lykt í nágrenninu og ákvarða...
Líffræðingar róa lífróður til að bjarga viðkvæmum bryndrekanum
Styrjan lætur ekki að sér hæða. Hún hefur haldið brynvörðu útliti sínu og lifað óbreytt í 250 milljónir ára. Hins vegar eru biksvörtu hrognin í kvið hennar, sem ættu að tryggja framtíð styrjunnar, svo eftirsótt að styrjan er nánast í útrýmingarhættu.
Af hverju hafa svo mörg dýr tvö augu?
Tvö augu hafa a.m.k. fjóra kosti umfram aðeins eitt stakt auga. Í fyrsta lagi hefur dýrið auga til vara, ef annað augað skyldi eyðileggjast. Í öðru lagi verður sjónsviðið víðara. Eineygt fólk hefur 150 gráðu lárétt sjónarhorn en með tvö augu náum við 180 gráðum. Hjá mörgum fuglum eru augun á hliðunum og þeir ná því að sjá nánast allan hringinn án þess...
Útgáfa 1.0 úreltist fyrir 10.000 árum
Það tók að halla undan fæti þegar við gerðumst bændur í staðinn fyrir veiðimenn og nú á dögum er hönnun okkar aldeilis úrelt miðað við það líf sem við lifum, bæði líkami og sál haltra á eftir þróuninni í viðleitni við að laga sig að nútímalífi
Flugnahöfðingjar
Með flugum skal flugur uppræta. Þetta er hugmyndafræðin að baki sérstakri mexíkóskri verksmiðju í bænum Tuxtla Gutiérrez. Frá árinu 1976 hafa þar klakist út 354 milljarðar amerískra snigilflugna sem liður í tilraun til að uppræta stofn villtra flugna sömu tegundar. Latneskt heiti flugnanna er Cochliomyia hominivorax og úti í náttúrunni klekjast lirfurnar í opnum sárum lifandi dýra og þaðan liggur...
Froskar og körtur hafa mök í tunglskini
Víða um heim virðast froskar og körtur helst kjósa kynmök í tunglskini. Það er Rachel Grant hjá breska Open University-háskólanum sem hefur uppgötvað þetta. Atferlið hefur verið staðfest á Ítalíu, Englandi og Wales og þar að auki á Jövu. Því verður að teljast sennilegt að sama gildi um froska og körtur alls staðar í heiminum.Subtitle:Old ID:1148966
Inúítar hafa innri hita
Kuldi, myrkur og einangrun. Heimskautasvæðin ættu að vera lokuð manneskjum. Engu að síður blómstra norðlægustu íbúar heimsins við þessar aðstæður. Eitt leyndarmálanna eru fitusýrurnar í mataræði þeirra sem gefa bæði heila og líkama orkuinnspýtingu.
Valmynd
Um okkur
- Klapparstígur 25
- 101 Reykjavík
- Sími: 570-8300
- Opnunartími: 9 – 12 alla virka daga
- lifandi@visindi.is
Áskrift
Hægt er að ganga frá áskrift með því að smella hér.
Ef erindið er að segja upp áskrift þarf að senda póst á lifandi@visindi.is