Þróun lífsins

Af hverju hafa svo mörg dýr tvö augu?

Tvö augu hafa a.m.k. fjóra kosti umfram aðeins eitt stakt auga. Í fyrsta lagi hefur dýrið auga til vara, ef annað augað skyldi eyðileggjast. Í öðru lagi verður sjónsviðið víðara. Eineygt fólk hefur 150 gráðu lárétt sjónarhorn en með tvö augu náum við 180 gráðum. Hjá mörgum fuglum eru augun á hliðunum og þeir ná því að sjá nánast allan hringinn án þess að snúa höfðinu. Í þriðja lagi veita tvö samhliða augu mun nákvæmara fjarlægðarskyn og um leið nákvæmar upplýsingar um fjarlægðina til bráðarinnar, svo dæmi sé tekið. Og í fjórða lagi auka tvö augu til muna hæfnina til að greina veik sjónboð. Sumar eðlur, froskar og fiskar hafa þriðja augað ofan á höfðinu og köngulær hafa allt upp í fern pör af augum....

Náttúran

Náttúran

Náttúruval getur átt sér stað á leifturhraða

Náttúran

Hafa strútar einhvern tíma getað flogið?

Náttúran

Tígurinn er vitrastur katta

Náttúran

Af hveru eru landdýrin nú smávaxnari en áður?

Náttúran

Af hverju eru górillur svona sterkbyggðar?

Náttúran

Hafa allir apar neglur?

Náttúran

Dægurflugan lifir hratt og deyr ung

Náttúran

Hvað skapar fjöðrum fugla lit sinn?

Náttúran

Hvernig verða vínber steinlaus?

Náttúran

Til hvers höfum við tvær nasir?

Maðurinn

Þróunin snýr við

Náttúran

ARDI sýnir okkur hver við vorum

Náttúran

Af hverju þróuðu fuglarnir gogg?

Náttúran

Afríska útgáfan af Galapagos eyjum

Menning og saga

Landbúnaður á 30 hæðum

Náttúran

Hvers vegna eru sum blóm með holan stilk?

Náttúran

Hvernig mynda fuglar eggjaskurn?

Náttúran

Í náttúrunni úir og grúir af blekkingum og svikum

Náttúran

Tröllvaxnir könnuberar á Filippseyjum

Náttúran

220 milljón ár – og enn í toppformi

Náttúran

Kærleiksríkir foreldrar éta börnin sín

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.