Erfðarannsóknir og vísindi

Ertur afhjúpuðu erfðirnar

Ertur afhjúpuðu erfðirnar

Um 9 ára skeið ræktaði austurríski munkurinn Georg Mendel (1822-1884) ýmsar ertubaunaplöntur og kynblandaði. Með þessu tókst honum að finna grundvallarlögmál erfðafræðinnar og þær reglur sem stýra erfðaeiginleikum í plöntum og dýrum. Það liðu þó 15 ár frá dauða Mendels þar til niðurstöður hans öðluðust viðurkenningu.

Erfðavísarnir stjórnast af duldum kröftum

Erfðavísarnir stjórnast af duldum kröftum

Við erum vön því að álíta að erfðalykillinn stjórni líffræðilegum örlögum okkar. Erfðalykillinn ræður því hins vegar ekki einn hvaða eiginleikum við búum yfir og hverja við munum arfleiða afkomendur okkar að. Mikilvæg líkamsstarfsemi utan erfðamengisins sér til þess að opna og loka á erfðavísana. Þessar svonefndu formbreytingar gera það m.a. að verkum að eiginleikar sem plöntum eða dýrum áskotnast,...

Ný flaga afhjúpar krabba

Ný flaga afhjúpar krabba

Rannsóknastofa, smærri en krítarkort, sem getur afhjúpað krabba á frumstigi og gerir kleift að fylgjast með þróun æxlis og áhrifum lyfja. Þetta hljómar eins og vísindaskáldskapur, en nýja flagan stendur undir öllum væntingum.

Genagræðsla veitir litblindum öpum eðlilega sjón

Genagræðsla veitir litblindum öpum eðlilega sjón

Með því að bæta við einu stöku geni hefur vísindamönnum tekist að skapa svonefndum íkornaöpum (Samiri) venjulega litasjón. Karlkyns íkornaapar eru allir fæddir litblindir – geta hvorki greint rautt né grænt, þar eð vissar skynfrumur vantar í augað. Vísindamennirnir sprautuðu í apana Dalton og Sam veiru sem bar í sér það gen sem kóðar fyrir prótínunum sem mynda þessar skynfrumur....

Allra fyrsta glasabarnið

Allra fyrsta glasabarnið

Louise Joy Brown kom í heiminn eftir keisaraskurð þann 25. júlí 1978. Barnið reyndist ofurvenjulegt meybarn – en þó kannski ekki alls kostar venjuleg. Þetta var sem sé allra fyrsta glasabarn sögunnar, getið með gervifrjóvgun undir smásjá. Að þessu einu fráteknu var allt samkvæmt venju og hinir hamingjusömu foreldrar, Lesley og John, kölluðu þetta draumabarn sitt „kraftaverk“. Nú til dags...

Risaveiran hliðrar til mörkum lífs

Risaveiran hliðrar til mörkum lífs

Franskir vísindamenn hafa uppgötvað þróaða risaveiru sem gæti verið „týndi hlekkurinn“ milli veiru og lifandi frumna. Þessi nýuppgötvaða veira getur smitast af öðrum minni og fundur þessi endurvekur deilur um hvort veirur teljist lifandi. Kannski hafa veirur gegnt mikilvægu hlutverki í þróun lífs.

Page 1 of 3 1 2 3

FULLUR AÐGANGUR AÐ VEFNUM Í 14 DAGA FYRIR 0 KRÓNUR

PRÓFAÐU 14 DAGA FYRIR 0 KRÓNUR