Uppfinningar

Fundið! Andlitskennsl finna týnd börn og eftirlýsta glæpamenn

Fundið! Andlitskennsl finna týnd börn og eftirlýsta glæpamenn

TækniLestími: 1 mínútaRaftæknirisinn Motorola og fyrirtækið Neurala, sem er mun smærra, hafa nú samstarf um þróun snjallmyndavéla sem á örskotsstundu geti skannað og fundið tiltekna einstaklinga í miklu mannhafi. Andlitskennsl kallast þessi tækni og hjá Apple stendur nú til að nota hana til að opna farsíma. En hjá Motorola og Neurala hafa menn annað markmið: Að gera samfélagið öruggara. Skanna gagnagrunn lögreglu Neurala þróar...

Ljóstrefjar virka eins og sólfangarar

Ljóstrefjar virka eins og sólfangarar

Tími stórra sólfangara sem lagðir eru á þök eða veggi gæti senn verið á enda. Vísindamenn við Efna- og verkfræðideild Georgia-tækniháskólans hafa nefnilega þróað tækni til að nota ljóstrefjar, eins og þær sem við þekkjum nú í ljósleiðurum, til að fanga sólarljósið og umbreyta í orku. Þar með verður unnt að minnka sólfangara til mikilla muna. Ljóstrefjarnar eru þaktar nanólagi...

Njósnavél seldist grimmt

Njósnavél seldist grimmt

Árið 1886 keypti C.P. Stirn frá Berlín framleiðsluréttinn að njósnamyndavél, sem Bandaríkjamaðurinn Robert D. Gray hafði fundið upp og tryggði sér um leið ótrúlegar sölutekjur. Á aðeins 2 árum seldi hann 15.000 eintök af myndavélinni sem hann kallaði „Consealed Vest Camera“. Linsan var dulbúin sem hnappur og var stungið út um hnappagat. Á vélina var hægt að taka 6 ljósmyndir á...

Rúllugangstétt til að auðvelda umferð

Rúllugangstétt til að auðvelda umferð

Á heimssýningunni í París árið 1900 voru kynntar til sögunnar tvær merkilegar nýjungar á sviði umferðartækni. Önnur var neðanjarðarlestin „Metro“, sem flutti farþega hratt og örugglega milli borgarhluta. Hitt var langt færiband sem flutti sýningargesti um hin stóru sýningarsvæði, alls um 3 km leið og fór á 8 km hraða. 

Page 1 of 10 1 2 10

FULLUR AÐGANGUR AÐ VEFNUM Í 14 DAGA FYRIR 0 KRÓNUR

PRÓFAÐU 14 DAGA FYRIR 0 KRÓNUR