Upplýsingatækni og vélmenni

Í framtíðinni fylgir netið þér um allt

Í framtíðinni fylgir netið þér um allt

Þegar fimmta kynslóð farsímanetsins, oftast kölluð einfaldlega 5G, lætur að sér kveða fyrir alvöru verður alveg ný snjallsímabylting. 5G-netið á að tengja alla hluti með leifturhraða, allt frá sjálfkeyrandi bílum til sjálfvirkra skurðlækningatækja. Sýndar- og raunheimar munu nánast renna saman í eitt.

Fundið! Andlitskennsl finna týnd börn og eftirlýsta glæpamenn

Fundið! Andlitskennsl finna týnd börn og eftirlýsta glæpamenn

TækniLestími: 1 mínútaRaftæknirisinn Motorola og fyrirtækið Neurala, sem er mun smærra, hafa nú samstarf um þróun snjallmyndavéla sem á örskotsstundu geti skannað og fundið tiltekna einstaklinga í miklu mannhafi. Andlitskennsl kallast þessi tækni og hjá Apple stendur nú til að nota hana til að opna farsíma. En hjá Motorola og Neurala hafa menn annað markmið: Að gera samfélagið öruggara. Skanna gagnagrunn lögreglu Neurala þróar...

Rottuheilafrumur stýra vitvél

Rottuheilafrumur stýra vitvél

Tækni Vísindamenn við Reading-háskóla hafa þróað vitvél sem stjórnað er af lifandi heilafrumum úr rottufóstri. Taugafrumunum er haldið lifandi í næringarupplausn við eðlilegan líkamshita rottu. Hér ná frumurnar að starfa og boð frá þeim berast alls 60 skynjurum sem stjórna hreyfingum vélarinnar. Þessi lífræni „heili“ kemur vélinni til að hreyfast áfram á smágerðum hjólum. Þegar vélin nálgast fyrirstöðu, greina skynjararnir...

Borðtennisvélmenni er ætlað að sigra menn

Borðtennisvélmenni er ætlað að sigra menn

Borðtennis reynist mannfólki nokkuð erfið íþrótt – en engu að síður er víetnamska vélmenninu Topio ætlað að sigra mannlega andstæðinga sína innan tíðar. Þriðja kynslóð vélmennisins hefur tvær háhraðamyndavélar og afar lipran líkama. Þetta á að gera vélmenninu kleift að hitta jafnvel hröðustu snúningsbolta rétt. Kannski er ólympíugullið innan seilingar.  

Augnlinsa kemst á netið

Augnlinsa kemst á netið

Rafræn augnlinsa gefur nú eiganda sínum færi á að vafra á netinu án tillits til þess hvar hann er staddur. Þetta hljómar reyndar líkast vísindaskáldskap, en þróunarstarf við Washington háskóla er á góðri leið með að gera þetta að blákaldri staðreynd. Linsan virkar eins og venjuleg linsa en er að auki búin næfurþunnri rafrás og rauðum ljósdíóðum. Nú er verið...

Page 1 of 3 1 2 3

FULLUR AÐGANGUR AÐ VEFNUM Í 14 DAGA FYRIR 0 KRÓNUR

PRÓFAÐU 14 DAGA FYRIR 0 KRÓNUR