Veður og veðrátta

Getur elding brætt sand?

Getur elding brætt sand?

Elding getur valdið allt að 30.000 stiga hita. Yfirleitt slær eldingu niður í það sem hæst ber, en þá sjaldan eldingu lýstur niður á flata jörð, verður talsverð sprenging sem skilur eftir sig holu og út frá henni margar sprungur sem geta greinst í aðrar smærri. Sé sandur í jarðveginum getur hár hiti brætt sandkornin saman í svokallaðar eldingarkvíslar, sérkennilegar,...

Page 1 of 2 1 2

FULLUR AÐGANGUR AÐ VEFNUM Í 14 DAGA FYRIR 0 KRÓNUR

PRÓFAÐU 14 DAGA FYRIR 0 KRÓNUR