Veður og veðrátta

Hvernig myndast skýstrókar?

Skýstrókar myndast aðeins þar sem þegar hefur orðið til öflugt þrumuský. Grunninn að skýinu leggur heitt loft sem sogast inn í skýið og gefur frá sér vatnsgufu í dropa sem svo falla til jarðar sem úrkoma.Slík ský myndast í óstöðugu lofti. Loftmassi er óstöðugur þegar tiltölulega lítil hitaaukning við yfirborð jarðar nær að flytja loftsameindir hátt upp í loftið. Á...

Hvað er urðarmáni?

Urðarmáni eða hnattelding tilheyrir óleystum ráðgátum í veðurfræði og eðlisfræði. Enn hefur mönnum ekki tekist að framkalla slíkt fyrirbrigði í rannsóknastofum og því ríkir nokkur vafi á hvort það sé í raun og veru til. Kenningalistinn er þó langur og skýringar sóttar í allt frá fiseindum til lítilla svarthola.Á sögulegum tíma hafa alla tíð verið til frásagnir af ljóskúlum sem...

Hvernig myndast klappir með steini ofan á?

Sums staðar í heiminum má sjá þessi furðulegu fyrirbæri: stórar klapparsúlur þar sem engu er líkara en einhver hafi vandað sig við að koma fyrir stórum steini uppi á toppnum. Einkanlega í Bandaríkjunum er að finna klettalandslag þar sem slíkar súlur standa, t.d. í Bryce-gili í Utah.Klapparsúlur af þessu tagi hafa myndast við veðrun. Vatn hefur náð að grafa sig...

Af hverju heyrist þruman svona lengi?

Þrumugnýr er höggbylgja hljóðs og myndast vegna skyndilegrar og ofboðslegrar hitunar lofts kringum eldinguna.Ýmsar ástæður eru fyrir því að þrumugnýrinn varir lengur en þær fáu míkrósekúndur sem sjá má eldingarblossann. M.a. berast hljóðbylgjur frá mörgum stöðum á ferli eldingarinnar milli skýja og jarðar og tímamunurinn veldur þessum sérkennilega gný. Jafnframt geta hljóðbylgjurnar endurkastast af einhverju sem á vegi þeirra verður...

Page 1 of 2 1 2

Pin It on Pinterest

Fá þér
áskrift?

Við erum með fullt blað af spennandi greinum einsog þeim sem þú ert búin/n að vera að lesa og meira til.