Maðurinn

Göngutúr heldur heilanum heilbrigðum

Reglulegar gönguferðir halda heilanum ungum og hjálpa jafnvel til við að laga skemmdar frumur. Þetta kemur fram í nýlegri rannsókn og getur skipt sköpum í baráttunni gegn vitglöpum og Alzheimer.

BIRT: 14/10/2023

Það að góður göngutúr sé holl líkamsrækt ætti ekki að koma neinum á óvart.

 

Í gegn um söguna hafa gönguferðir einnig gagnast sem góð hugleiðsluæfing.

 

Gríski heimspekingurinn Aristóteles nefndi meira að segja skólann sinn „Peripatetic skólann“ (gríska orðið peripatein – að ganga um), því oftast voru djúpar hugsanir mótaðar í gönguferð um Aþenu.

 

Og nú sýnir leg rannsókn að gönguferðir örva ekki aðeins hugsanir.

 

Reglulegar gönguferðir halda bæði heilanum skörpum og aðstoða við að laga skemmdar frumur.

 

Heilinn visnar án hreyfingar

Í rannsókninni kemur fram að sérhver hreyfing er betri fyrir heilann en engin hreyfing. Það sem kom þó mest á óvart var e.t.v. að gönguferðir örva heilann betur en reglubundnar æfingar eins og t.d. dans.

LESTU EINNIG

Tæplega 250 manns 60 ára og eldri tóku þátt í rannsókninni. Flestir höfðu ekki hreyft sig mikið en vísindamennirnir breyttu því fljótt.

 

Þriðjungi var falið að ganga 40 mínútur þrisvar í viku, hinn æfði dans þrisvar í viku, en síðasti hópurinn var samanburðarhópur.

 

Bæði fyrir og eftir rannsóknina, sem stóð yfir í sex mánuði, var heilsufar og minni eldra fólksins rannsakað, og háþróaður heilaskanni skannaði heilsu og getu svokallaðs hvíts heilamassa (heilahvítu) hjá  fólkinu.

 

Sex mánuðum seinna hafði gönguferðahópurinn bætt sig hvað mest á minnisprófinu, rétt eins og heilahvíta þeirra hafði framleitt fjölda nýrra fruma.

 

Taugabrautirnar í heilanum urðu stærri og  skemmdir á frumunum höfðu minnkað – og í sumum tilfellum alveg horfið.

 

Vísindamennirnir notuðu háþróaðan segulómskoðun til að bera saman heilahvítu þátttakenda í upphafi tilraunarinnar og aftur sex mánuðum seinna.

© Shutterstock

Minni dansaranna og heilahvítan urðu einnig betri eftir reglulegar dansæfingar, en ekki alveg eins mikið og hjá gönguhópnum.

 

Viðmiðunarhópurinn, sem hélt áfram kyrrsetu sinni, hafði hins vegar farið aftur á öllum sviðum.

 

Skortur á hvítum heilamassa veldur vitglöpum

Hvíti massi heilans – heilahvítan – táknar fitulagið sem umlykur flestar taugabrautir heilans. Fitan ver bæði taugarnar og hjálpar þeim að senda rafmerki milli mismunandi heilastöðva.

 

Með aldrinum framleiðir heilinn færri fitufrumur til að viðhalda heilahvítunni og þetta hægir á heilanum og skerðir minni.

 

Nýja rannsóknin sýndi hins vegar fram á að heilinn getur auðveldlega búið til nýjar frumur fyrir hvíta heilamassann ef líkamanum er haldið við – og þá sérstaklega með röskum gönguferðum.

Sendiboði og verndari heilans

Heilahvítan liggur sem verndandi fitulag í kring um taugakerfi heilans. Á myndinni er það ljósbrúnt en í þverskurði heilbrigðra heila er það hvítt.

Heilahvítan hjálpar taugafrumum að senda rafmerki milli heilastöðva. Hér er skannmynd af taugaboðum sem fara um taugabrautir í heilahvítunni.

Þetta eru virkilega góðar fréttir fyrir alla en sérstaklega ánægjulegar í baráttunni gegn heilasjúkdómum á borð við vitglöp og Alzheimer.

 

Vísindamennirnir grunar nefnilega að skortur á nýjum frumum og skemmdir á heilahvítunni séu ein helsta orsök margra öldrunarsjúkdóma.

LESTU EINNIG

Lifandi Saga

Nanjing harmleikurinn verri en hin versta martröð

Maðurinn

3 ókostir við greind

Maðurinn

3 ókostir við greind

Jörðin

Ný NASA-flugvél á að minnka losun í flugi

Jörðin

Ný NASA-flugvél á að minnka losun í flugi

Náttúran

Ljós ruglar viðbrögð skordýranna

Jörðin

Maðurinn hefur breytt möndulhalla jarðar

Náttúran

Topp 5: Af hvaða dýrum er mestur fjöldi?

NÝJASTA NÝTT

Menning og saga

Svona myndi kjarnorkustríð hafa áhrif á heiminn

Lifandi Saga

Flugmóðurskip úr sagi og ís átti að brjóta kafbáta Þjóðverjanna á bak aftur

Maðurinn

Er skaðlegt að halda aftur af hnerra?

Lifandi Saga

Samkynhneigður sjónvarpsleikari skáldaði upp sögur um eiginkonur

Maðurinn

Hvernig myndast krabbamein?

Alheimurinn

Þrisvar sinnum stærra en Everestfjall: Goshalastjarna gæti brátt sést á himni í fyrsta sinn í 70 ár

Tækni

Dulkóðaður gjaldmiðill: 7 atriði sem þú ættir að vita um rafmynt 

Menning

Af hverju fengu inúítar ekki skyrbjúg?

Lifandi Saga

Fjórir kvillar sem bóluefni hafa knésett

Menning og saga

Frumstæð manntegund jarðsetti hina látnu

Menning og saga

Svona myndi kjarnorkustríð hafa áhrif á heiminn

Lifandi Saga

Flugmóðurskip úr sagi og ís átti að brjóta kafbáta Þjóðverjanna á bak aftur

Maðurinn

Er skaðlegt að halda aftur af hnerra?

Lifandi Saga

Samkynhneigður sjónvarpsleikari skáldaði upp sögur um eiginkonur

Maðurinn

Hvernig myndast krabbamein?

Alheimurinn

Þrisvar sinnum stærra en Everestfjall: Goshalastjarna gæti brátt sést á himni í fyrsta sinn í 70 ár

Tækni

Dulkóðaður gjaldmiðill: 7 atriði sem þú ættir að vita um rafmynt 

Menning

Af hverju fengu inúítar ekki skyrbjúg?

Lifandi Saga

Fjórir kvillar sem bóluefni hafa knésett

Menning og saga

Frumstæð manntegund jarðsetti hina látnu

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Alheimurinn

Stjarna breytir sér í demant

Alheimurinn

Stjarna breytir sér í demant

Náttúran

Hversu lengi getur könguló lifað af í ryksugupokanum?

Náttúran

Hversu lengi getur könguló lifað af í ryksugupokanum?

Maðurinn

Líkami þinn lifir eftir dauðann

Maðurinn

Hvers vegna þola sumir ekki kóríander?

Heilsa

Bakteríur í blóði auka þyngdina

Maðurinn

Svefnleysi skaðar þarmana

Vinsælast

1

Menning og saga

Svona myndi kjarnorkustríð hafa áhrif á heiminn

2

Menning

Af hverju fengu inúítar ekki skyrbjúg?

3

Maðurinn

Þessir einstaklingar eru í minni hættu á að greinast með heilabilun

4

Maðurinn

Hvernig myndast krabbamein?

5

Maðurinn

3 ókostir við greind

6

Maðurinn

Er skaðlegt að halda aftur af hnerra?

1

Menning og saga

Svona myndi kjarnorkustríð hafa áhrif á heiminn

2

Menning

Af hverju fengu inúítar ekki skyrbjúg?

3

Maðurinn

Hvernig myndast krabbamein?

4

Maðurinn

3 ókostir við greind

5

Maðurinn

Er skaðlegt að halda aftur af hnerra?

6

Lifandi Saga

Nanjing harmleikurinn verri en hin versta martröð

Maðurinn

Rannsókn: Greinileg merki um framhjáhald.

Lifandi Saga

Þess vegna trúa milljónir á mýtuna: Barnaníðingar djöfulsins 

Vísindamenn

Stærðfræðisnillingur fann upp tölvuna

Heilsa

Þess vegna ættir þú alltaf að setja klósettlokið niður áður en þú sturtar

Lifandi Saga

Edmund Kemper: Hrottafenginn raðmorðingi var vinur lögreglunnar

Lifandi Saga

Hver fékk fyrsta rauða spjaldið?

Lifandi Saga

Hvert var banamein Elvis Presleys?

Maðurinn

Angistargenið er nú fundið

Náttúran

Glæpir borga sig

Náttúran

Af hverju límist lím ekki við innra byrði túbunnar?

Maðurinn

Vísindamenn hafa komist að rót mannvonskunnar: Fræðist um verstu hliðar ykkar

Lifandi Saga

Refsiföngum í síðari heimsstyrjöldinni fórnað 

Svona myndi kjarnorkustríð hafa áhrif á heiminn

Jafnvel þótt aðeins minnstu kjarnorkuveldin tækju upp á því að nota vopnabúrið sitt hefði það alvarlegar afleiðingar fyrir plánetuna okkar. Lítil ísöld skapaðist, uppskerubrestur yrði um heim allan og baráttan um fæðuna myndi hefjast.

Menning og saga

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.