Jörðin

Glóandi sprengingar skapa hljóðhöggbylgjur

Þrumur og eldingar valda bæði undrun og aðdáun. En þótt fyrirbrigðið sé tilkomumikið hafa vísindamenn ekki enn fullan skilning á því í öllum smáatriðum. Að jafnaði geisa um 1.800 þrumuveður á hnettinum og á hverri mínútu slær allt að 6.000 eldingum niður. Þær valda margvíslegum skaða á náttúru, mannvirkjum og fólki.

BIRT: 26/10/2022

 

Eldingar eru álitnar hafa átt mikilvægan þátt í því að kveikja líf á jörðinni og maðurinn lærði trúlega að nota eldinn eftir íkveikju af völdum eldingar.

 

Þeir gætu hafa litið á eldinguna sem gjöf frá guðunum, en nú vitum við að fullkomlega náttúruleg fyrirbæri valda þrumum og eldingum, þó svo að vísindamenn hafi enn ekki náð að skilja þessi fyrirbæri alveg til fulls.

 

Í sem stystu máli tengist þrumuveður myndun stórra regnskýja í óstöðugu lofti.

 

Óstöðugleikinn stafar yfirleitt hitastreymi upp frá yfirborði jarðar. Loftbólur, heitari en loftið í kring, stíga upp og mynda ský.

 

Þetta eykur enn á uppstreymið. Fyrirbrigðið kallast varmaburður og er tiltölulega algengt, ekki síst nálægt miðbaug og yfir meginlöndum.

 

Eldingar algengastar í Afríku

1 – Úti á hafi slær eldingum sjaldnar niður vegna þess að þrumuský myndast mun oftar yfir landi.

 

2 – Við strendur Flórída myndast hafgola sem þrýstir heitu lofti upp og skapar mikið af þrumuskýjum.

 

3 – Um miðbik Afríku rís heitt og rakt loft upp á við og mynda stór þrumuskýsvæði með meðfylgjandi eldingum.

 

4 – Himalajafjallgarðurinn með sína háu fjallatinda beinir loftinu upp á við og þar myndast mikið af þrumuskýjum.

 

Varmaburður sést í upphafi sem hvít bólstraský, en eftir því varmaburðurinn styrkist vex skýið upp á við.

 

Á tilteknum tímapunkti verður bólstraskýið að regnskýi og getur orðið að þrumuskýi með einkennandi ískristöllum efst í skýinu. Það getur verið hárfínn munur sem ræður því hvort eldingar myndast í skýinu eða ekki.

 

Einungis nokkur hundruð metra vöxtur upp á við getur gert gæfumuninn. Sjálfar eldingarnar eru mjög hraðfara en skammvinn rafhlaup milli skýsins og umhverfisins.

 

Elding getur hlaupið milli staða inni í skýinu, milli skýja eða slegið niður til jarðar.

 

Spennumunurinn getur verið mörg hundruð milljón volt og straumstyrkurinn getur náð 200.000 amperum þegar elding verður.

 

Samanlögð orka sem eldingin færir milli stað á sekúndubroti er misjöfn eftir eldingum en getur oft samsvarað því að kveikt væri á fimm 100 kerta perum samfleytt í mánuð.

 

Það er þó aðeins lítill hluti orkunnar sem sem nær til jarðar. Megnið af orkunni er losað í braut eldingarinnar milli skýsins og jarðar.

 

Hitinn í eldingunni sjálfri er á bilinu 15.000 til 30.000 gráður, sem sagt allt að fimmfaldur yfirborðshiti sólarinnar.

 

Eldkúlur og fleiri afbrigði

Frásagnir af eldkúlum eru margar til og miklu fleiri en þær sem fjallað er um í vísindaritgerðum. Þetta er sjaldséð og skammvinnt fyrirbrigði og ljósmyndir því fágætar.

 

Á fyrirbrigðinu er heldur ekki ein almennt viðurkennd skýring, en sú algengasta er að kúlan sé glóandi plasmi haldið saman af segulsviði sem myndist í rafhlöðnu lofti.

 

Nær allar frásagnir greina frá lýsandi kúlu og stærin getur verið alt frá tenniskúlu upp i fótbolta. En kúlan hverfur, stundum með hvelli.

 

Tiltölulega nýuppgötvaðar eru bláar og rauðar eldingar í háloftunum, sem hefur verið líkt við „dísir“, „sprautur“ eða „þoturákir“.

 

Rauðar dísir eru gulrótarlaga og mynda eins konar hópa eða netverk í allt að 90 km hæð.

 

Bláeldingar leggja leið sína upp frá þrumuskýjum og upp í 40 km hæð á allt að 100 km hraða á sekúndu.

 

Loks ber að nefna lýsandi, rauða hringi sem breiðast út frá efsta hluta rauðra „dísa“ á milljónustu hlutum úr sekúndu í um 90 km hæð.

 

Leiftursnögg og ofboðsleg hitun lofsins kringum eldingarbrautina myndar höggbylgjur sem heyrast sem þrumur.

 

Þrumuhljóðið er dálítið skrykkjótt vegna hraðamunar á þrýstibylgjum frá mismunandi stöðum í braut eldingarinnir, svo og vegna þess að hljóðbylgjurnar endurkastast milli jarðar og skýja.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Ritstjórn

Shutterstock, © Mikkel Juul Jensen

Jörðin

Vísindamenn greina vaxtarverki: Fæðuhringur eldfjallsins

Maðurinn

Ást er eintóm efnafræði

Maðurinn

Ást er eintóm efnafræði

Náttúran

Hjarta steypireyðar slær bara tvisvar á mínútu

Náttúran

Hjarta steypireyðar slær bara tvisvar á mínútu

Maðurinn

Hvaða blóðflokkur er sjaldgæfastur?

Lifandi Saga

Gestapo: Leynilögregla Hitlers olli skelfingu í Evrópu

Lifandi Saga

Getur Rússland orðið uppiskroppa með hermenn? 

NÝJASTA NÝTT

Lifandi Saga

Robert the Bruce var hinn sanni Braveheart Skotanna

Maðurinn

Samfélagsmiðlar ógna samkenndinni

Heilsa

Breytingarnar á líkamsþyngd geta leitt í ljós hættu á heilabilun

Náttúran

8 uppfinningar sem þú getur þakkað Einstein fyrir

Náttúran

Að klóna risaeðlur: Er hægt að vekja risaeðlur til lífsins?

Maðurinn

Sársauki – Hvað er sársauki?

Alheimurinn

Hvað er andefni?

Maðurinn

Þess vegna tekur ástarsorg svona mikið á okkur

Maðurinn

Heilann þyrstir í fitu

Maðurinn

Er það skaðlegt að plokka nefhárin?

Lifandi Saga

Robert the Bruce var hinn sanni Braveheart Skotanna

Maðurinn

Samfélagsmiðlar ógna samkenndinni

Heilsa

Breytingarnar á líkamsþyngd geta leitt í ljós hættu á heilabilun

Náttúran

8 uppfinningar sem þú getur þakkað Einstein fyrir

Náttúran

Að klóna risaeðlur: Er hægt að vekja risaeðlur til lífsins?

Maðurinn

Sársauki – Hvað er sársauki?

Alheimurinn

Hvað er andefni?

Maðurinn

Þess vegna tekur ástarsorg svona mikið á okkur

Maðurinn

Heilann þyrstir í fitu

Maðurinn

Er það skaðlegt að plokka nefhárin?

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Náttúran

Þrisvar til tunglsins og til baka aftur

Náttúran

Þrisvar til tunglsins og til baka aftur

Alheimurinn

Fullt tungl 2024 – Hvenær er tunglið fullt?

Alheimurinn

Fullt tungl 2024 – Hvenær er tunglið fullt?

Jörðin

Hversu mikið menga leikföng?

Maðurinn

Af hverju þessi ást á áfengi?

Heilsa

Er hægt að sofa of mikið?

Lifandi Saga

Hver fann upp á „kalda stríðinu“?

Vinsælast

1

Maðurinn

Einvígið: Er rafmagnstannbursti betri en venjulegur?

2

Alheimurinn

Fullt tungl 2024 – Hvenær er tunglið fullt?

3

Heilsa

Breytingarnar á líkamsþyngd geta leitt í ljós hættu á heilabilun

4

Maðurinn

Þess vegna tekur ástarsorg svona mikið á okkur

5

Maðurinn

Heilann þyrstir í fitu

6

Maðurinn

Hvaða blóðflokkur er sjaldgæfastur?

1

Maðurinn

Einvígið: Er rafmagnstannbursti betri en venjulegur?

2

Heilsa

Breytingarnar á líkamsþyngd geta leitt í ljós hættu á heilabilun

3

Maðurinn

Þess vegna tekur ástarsorg svona mikið á okkur

4

Maðurinn

Heilann þyrstir í fitu

5

Maðurinn

Hvaða blóðflokkur er sjaldgæfastur?

6

Jörðin

Vísindamenn greina vaxtarverki: Fæðuhringur eldfjallsins

Maðurinn

Hvernig grær brotið bein?

Maðurinn

Öfgar persónuleikans: Úthverfur eða innrænn persónuleiki

Alheimurinn

Hvað verður um orkuna frá sólarljósinu? 

Lifandi Saga

Hvað gerðu blikksmiðir fyrr á tímum? 

Tækni

Dulkóðaður gjaldmiðill: 7 atriði sem þú ættir að vita um rafmynt 

Menning

Af hverju fengu inúítar ekki skyrbjúg?

Lifandi Saga

Fjórir kvillar sem bóluefni hafa knésett

Menning og saga

Frumstæð manntegund jarðsetti hina látnu

Maðurinn

Vísindamenn endurnýja hárvöxt á músum

Lifandi Saga

Nanjing harmleikurinn verri en hin versta martröð

Maðurinn

3 ókostir við greind

Jörðin

Ný NASA-flugvél á að minnka losun í flugi

Robert the Bruce var hinn sanni Braveheart Skotanna

Í Hollywood-myndinni Braveheart svíkur Robert the Bruce málstað Skota og færir Englendingum William Wallace á silfurfati til grimmilegrar aftöku. Í veruleikanum var þessi skúrkur þó hetja Skota. Þótt frelsisbarátta Skota kostaði bræður hans lífið og systur hans enduðu bak við lás og slá, gafst hinn raunverulegi Braveheart aldrei upp.

Lifandi Saga

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.