TILBOÐSÁSKRIFT

Lifandi vísindi/Lifandi saga

Frá og með 7. tölublaði verða skemmtilegar breytingar á tímaritinu okkar. Öðru megin verður Lifandi vísindi á sínum stað eins og undanfarin 23 ár en ef þú snýrð við tímaritinu er Lifandi saga þeim megin. Skemmtilegar og spennandi greinar um mannkynssöguna. Vonandi áttu eftir að líka vel við þessar breytingar á tímaritinu.

FRÁBÆRT JÓLAGJAFATILBOÐ

ÁSKRIFTARTILBOÐIÐ ER:

TVÖ TÖLUBLÖÐ – ÓKEYPIS OG SVO SEX MÁNAÐA ÁSKRIFT Á AÐEINS KR 9.990.(átta tölublöð)

Sendum fyrstu tvö blöðin til þín, í pakkann og svo eftir jól breytum við heimilisfanginu og sendum á þann sem sem fékk gjöfina.

Lifandi vísindi/Lifandi saga kemur út á 3-4 vikna fresti – 13-14 tbl á ári.

Gerast áskrifandi


(Visited 9.986 times, 1 visits today)

Pin It on Pinterest

Share This

Fá þér
áskrift?

Við erum með fullt blað af spennandi greinum einsog þeim sem þú ert búin/n að vera að lesa og meira til.