Maðurinn

Hvaða gagn gerir miltað og höfum við þörf fyrir það?

Við heyrum oft talað um fólk sem hefur misst miltað af völdum umferðarslyss. Er miltað óþarft líffæri?

BIRT: 03/01/2024

Hvert er hlutverk miltans?

Miltað er líffæri sem gegnir margvíslegum hlutverkum.

 

Ef við lendum í slysi getur miltað séð til þess að blóðmissirinn verði minni en ella. Miltað geymir nefnilega blóð og getur losað það frá sér, ef þörf krefur.

Miltað í fullfrískum einstaklingi getur varðveitt allt að 240 ml af blóði.

 

Miltað gegnir að sama skapi hlutverki mikilvægrar síu í blóðrásinni. Þar sér það um að hreinsa úrgangsefni og bakteríur úr blóðinu og brýtur jafnframt niður gamlar eða skaddaðar blóðfrumur. Á meðan þetta gerist endurnýtir miltað jafnframt nothæf næringarefni á borð við járn, sem unnt er að nota í öðrum tilgangi í líkamanum.

 

Miltað sér enn fremur til þess að blóðið sem streymir um líkamann sé hreint og starfi sem skyldi.

 

Hvar er miltað?

Miltað er að finna vinstra megin við magann, beint undir þindarvöðvanum. Stærðin er allbreytileg en að öllu jöfnu vegur miltað 150-200 grömm og er á stærð við krepptan hnefa.

Miltað er staðsett vinstra megin við magann og getur fyrir vikið verið viðkvæmt ef við verðum fyrir höggum á kviðinn.

Hvað er miltisstækkun?

Ýmsir sjúkdómar geta leitt af sér stækkað milta. Dæmi um slíkan sjúkdóm er einkirningasótt.

 

Sjúkdómurinn veldur stækkuðu milta, sem á sér stað þegar heilbrigðar blóðfrumur síast ásamt sködduðum blóðfrumum. Þetta gerir það að verkum að heilbrigðar blóðfrumur safnast fyrir í miltanu og sjúkdómurinn vindur upp á sig. Því fleiri heilbrigðar blóðfrumur sem safnast fyrir, þeim mun stærra verður miltað, sem svo tekur við fleiri heilbrigðum blóðfrumum, sem veldur enn meiri stækkun miltans.

 

Stækkað milta kann að vera hættulegt ástand. Stækkað milta felur í sér mikið magn blóðs og ef gat kemur á líffærið, t.d. ef einstaklingurinn verður fyrir höggi í íþróttum, kann að verða svo mikill blóðmissir að hætta skapist.

 

Hægt er að meðhöndla stækkað milta á tvo vegu: Annars vegar með því að lækna undirliggjandi sjúkdóminn eða að fjarlægja allt miltað.

 

Við getum vel lifað án milta

Þunnt hylkið utan um miltað, svo og mjúk, stökk áferð þess, gerir það að verkum að miltað er viðkvæmt fyrir höggum á kviðinn. Til allrar hamingju er unnt að lifa án milta, en skaddað milta þarf nauðsynlega að fjarlægja.

 

Þó svo að miltað gegni mikilvægu hlutverki fyrir ónæmiskerfið, geta lifrin, sem og aðrir hlutar af vessakerfi líkamans, hæglega sinnt hlutverki þess.

 

Án miltans erum við reyndar viðkvæmari fyrir sýkingum af völdum sumra baktería, sem leitt getur til lífshættulegra sjúkdóma. Þetta á m.a. við um lungnabólgubakteríur og heilahimnubólgubakteríur.

 

Ástæðan er sú að aðrir hlutar vessakerfisins ráða ekki algerlega við þá starfsemi miltans að sía og vinna bug á tilteknum bakteríum í blóðinu.

 

Fyrir vikið er öllum þeim sem lifa án milta ráðlagt að láta bólusetja sig reglulega gegn þeim sjúkdómum sem miltað að jafnaði vinnur bug á.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Ritstjórn

Shutterstock,

Náttúran

Topp 5: Af hvaða dýrum er mestur fjöldi?

Maðurinn

Þessir einstaklingar eru í minni hættu á að greinast með heilabilun

Maðurinn

Þessir einstaklingar eru í minni hættu á að greinast með heilabilun

Alheimurinn

Stjarna breytir sér í demant

Alheimurinn

Stjarna breytir sér í demant

Heilsa

Bakteríur í blóði auka þyngdina

Maðurinn

Svefnleysi skaðar þarmana

Lifandi Saga

Hvert flúðu spænskir Gyðingar?

NÝJASTA NÝTT

Lifandi Saga

Fjórir kvillar sem bóluefni hafa knésett

Menning og saga

Frumstæð manntegund jarðsetti hina látnu

Maðurinn

Vísindamenn endurnýja hárvöxt á músum

Lifandi Saga

Nanjing harmleikurinn verri en hin versta martröð

Maðurinn

3 ókostir við greind

Jörðin

Ný NASA-flugvél á að minnka losun í flugi

Náttúran

Eitruðustu efni veraldar

Heilsa

Er hægt að sofa með opin augun?

Lifandi Saga

Að sjá fangana var áfall: Hermenn grétu

Náttúran

Ljós ruglar viðbrögð skordýranna

Lifandi Saga

Fjórir kvillar sem bóluefni hafa knésett

Menning og saga

Frumstæð manntegund jarðsetti hina látnu

Maðurinn

Vísindamenn endurnýja hárvöxt á músum

Lifandi Saga

Nanjing harmleikurinn verri en hin versta martröð

Maðurinn

3 ókostir við greind

Jörðin

Ný NASA-flugvél á að minnka losun í flugi

Náttúran

Eitruðustu efni veraldar

Heilsa

Er hægt að sofa með opin augun?

Lifandi Saga

Að sjá fangana var áfall: Hermenn grétu

Náttúran

Ljós ruglar viðbrögð skordýranna

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Lifandi Saga

Þess vegna trúa milljónir á mýtuna: Barnaníðingar djöfulsins 

Lifandi Saga

Þess vegna trúa milljónir á mýtuna: Barnaníðingar djöfulsins 

Vísindamenn

Stærðfræðisnillingur fann upp tölvuna

Vísindamenn

Stærðfræðisnillingur fann upp tölvuna

Heilsa

Þess vegna ættir þú alltaf að setja klósettlokið niður áður en þú sturtar

Maðurinn

Vanþroskað tvíburafóstur fjarlægt úr heila ársgamallar stúlku

Tækni

100 milljónir hafa kosið: Hér eru hin sjö nýju undur veraldar 

Lifandi Saga

Hvenær voru fóstureyðingar gerðar frjálsar í Bandaríkjunum?

Vinsælast

1

Maðurinn

Líkami þinn lifir eftir dauðann

2

Maðurinn

Þessir einstaklingar eru í minni hættu á að greinast með heilabilun

3

Maðurinn

3 ókostir við greind

4

Náttúran

Hversu lengi getur könguló lifað af í ryksugupokanum?

5

Náttúran

Topp 5: Af hvaða dýrum er mestur fjöldi?

6

Lifandi Saga

Nanjing harmleikurinn verri en hin versta martröð

1

Maðurinn

Líkami þinn lifir eftir dauðann

2

Maðurinn

Þessir einstaklingar eru í minni hættu á að greinast með heilabilun

3

Maðurinn

3 ókostir við greind

4

Náttúran

Hversu lengi getur könguló lifað af í ryksugupokanum?

5

Náttúran

Topp 5: Af hvaða dýrum er mestur fjöldi?

6

Lifandi Saga

Nanjing harmleikurinn verri en hin versta martröð

Lifandi Saga

Fjöldamorðin í Katyn: Stalín hugðist brjóta Pólverja á bak aftur

Maðurinn

Matseðill morgundagsins: Skordýrabrauð með ostlíki úr geri

Maðurinn

Ljós frá símum og tölvum styttir ævina

Maðurinn

Þess vegna á fólk sem þjáist af félagsfælni erfiðara með að eignast vini

Maðurinn

Af hverju eiga karlmenn auðveldara með að fá fullnægingu en konur?

Maðurinn

Leiðbeiningar um uppeldi: Reiðilestur veldur niðurbroti í heila

Maðurinn

Hvernig er best að fara á klósettið?

Maðurinn

Auðmaður vill drekka úr æskubrunninum

Maðurinn

Þess vegna þyngist þú með aldrinum

Maðurinn

Íhugun getur breytt heila þínum

Maðurinn

Erum við fædd matvönd?

Maðurinn

Leiðbeiningar: Þannig „hökkum“ við eigin líkama

Fjórir kvillar sem bóluefni hafa knésett

Í dag eru bóluefni gegn mörgum af verstu sjúkdómum sögunnar aðgengileg.

Lifandi Saga

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.