Menning og saga

Inkarnir voru heilaskurðlæknar

BIRT: 04/11/2014

Fornleifafræði

Fyrir heilum þúsund árum boruðu Suður-Ameríkumenn göt á höfuðkúpuna til að létta þrýstingi af heilanum, t.d. vegna blóðsöfnunar.

 

Fornleifafræðingar við Suður-Connecticut-háskóla og Tulane-háskóla í New Orleans hafa rannsakað 411 höfuðkúpur sem fundust í grafreitum nálægt Guzco í Perú og í furðu mörgum fundust göt.

 

Höfuðkúpurnar sem rannsakaðar voru hafa verið opnaðar á árabilinu 1000 – 1400 e.Kr. og greinilegt er að tæknin hefur tekið framförum á þessu tímabili.

 

Á elstu höfuðkúpunum sáust þess engin merki að sárið hefði tekið að gróa og líklegast að aðgerðin hafi dregið fyrstu sjúklingana til dauða.

 

En engu að síður hefur aðgerðin verið gerð á furðu mörgum. Af þeim 411 höfuðkúpum sem rannsakaðar voru höfðu verið boruð göt í 66.

 

Í sumar höfuðkúpur hafði meira að segja verið borað oftar en einu sinni og á einni sáu vísindamennirnir ummerki eftir sjö aðgerðir.

 

Um 1400 virðast um 90% sjúklinganna hafa lifað af og bólga í sárinu orðin mun sjaldgæfari. Með smyrslum og jurtum sem innihalda efnið saponín, hefur verið unnt að hafa hemil á bólgum. Inkar þekktu líka deyfandi og róandi áhrif kókalaufa og tóbaks og einnig er hugsanlegt að sjúklingarnir hafi verið látnir drekka sig fulla af maísöli fyrir aðgerðina.

 

Skurðlæknarnir forðuðust að opna höfuðkúpuna þar sem hættan var mest og þeir lærðu líka að skafa beinið í stað þess að höggva.

 

Sjúklingarnir hafa að líkindum verið stríðsmenn sem orðið höfðu fyrir höfuðhöggum. Gatið var oft á miðju höfði eða vinstra megin, þar sem rétthentur andstæðingur hefði getað komið að höggi.

 

Lifandi Saga

Hver fann upp á „kalda stríðinu“?

Maðurinn

Hvernig grær brotið bein?

Maðurinn

Hvernig grær brotið bein?

Maðurinn

Öfgar persónuleikans: Úthverfur eða innrænn persónuleiki

Maðurinn

Öfgar persónuleikans: Úthverfur eða innrænn persónuleiki

Maðurinn

Hvað veldur dauðastjarfa?

Maðurinn

Mikilvægt atriði getur komið í veg fyrir að börn verði nærsýn

Maðurinn

Hver er sneggsti vöði líkamans?

NÝJASTA NÝTT

Maðurinn

Ást er eintóm efnafræði

Náttúran

Hjarta steypireyðar slær bara tvisvar á mínútu

Menning

Hvers vegna varð kvikmyndin „Casablanca“ svona vinsæl?

Maðurinn

Hvaða blóðflokkur er sjaldgæfastur?

Lifandi Saga

Gestapo: Leynilögregla Hitlers olli skelfingu í Evrópu

Lifandi Saga

Getur Rússland orðið uppiskroppa með hermenn? 

Náttúran

Þrisvar til tunglsins og til baka aftur

Alheimurinn

Fullt tungl 2024 – Hvenær er tunglið fullt?

Jörðin

Hversu mikið menga leikföng?

Maðurinn

Af hverju þessi ást á áfengi?

Maðurinn

Ást er eintóm efnafræði

Náttúran

Hjarta steypireyðar slær bara tvisvar á mínútu

Menning

Hvers vegna varð kvikmyndin „Casablanca“ svona vinsæl?

Maðurinn

Hvaða blóðflokkur er sjaldgæfastur?

Lifandi Saga

Gestapo: Leynilögregla Hitlers olli skelfingu í Evrópu

Lifandi Saga

Getur Rússland orðið uppiskroppa með hermenn? 

Náttúran

Þrisvar til tunglsins og til baka aftur

Alheimurinn

Fullt tungl 2024 – Hvenær er tunglið fullt?

Jörðin

Hversu mikið menga leikföng?

Maðurinn

Af hverju þessi ást á áfengi?

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Heilsa

Sannleikurinn um kaffi

Heilsa

Sannleikurinn um kaffi

Maðurinn

Þess vegna fá sumir fremur marbletti en aðrir

Maðurinn

Þess vegna fá sumir fremur marbletti en aðrir

Tækni

140.000 veirur hafa fundist í þarmaflórunni

Maðurinn

Fimm svefntruflanir sem geta komið þér til að kvíða nóttinni

Náttúran

Hvers vegna mala kettir?

Maðurinn

Þvagið segir ýmislegt um heilsu okkar

Vinsælast

1

Alheimurinn

Fullt tungl 2024 – Hvenær er tunglið fullt?

2

Maðurinn

Þess vegna fá sumir fremur marbletti en aðrir

3

Heilsa

Sannleikurinn um kaffi

4

Saga

Með hverju var þurrkað áður en klósettpappírinn var fundinn upp?

5

Maðurinn

Mikilvægt atriði getur komið í veg fyrir að börn verði nærsýn

6

Heilsa

Er hægt að sofa of mikið?

1

Alheimurinn

Fullt tungl 2024 – Hvenær er tunglið fullt?

2

Saga

Með hverju var þurrkað áður en klósettpappírinn var fundinn upp?

3

Maðurinn

Mikilvægt atriði getur komið í veg fyrir að börn verði nærsýn

4

Heilsa

Er hægt að sofa of mikið?

5

Maðurinn

Hvað veldur dauðastjarfa?

6

Náttúran

Þrisvar til tunglsins og til baka aftur

Náttúran

Hér lifa hættulegustu marglyttur heims

Maðurinn

Þetta eru sjö mikilvægustu skilningarvitin

Lifandi Saga

Kveðjuveisla Washingtons endaði með rosalegu fylleríi

Tækni

Ný tækni getur bjargað milljónum frá jarðskjálftum

Maðurinn

Líkami þinn lifir eftir dauðann

Maðurinn

Hvers vegna þola sumir ekki kóríander?

Heilsa

Bakteríur í blóði auka þyngdina

Maðurinn

Svefnleysi skaðar þarmana

Lifandi Saga

Hvert flúðu spænskir Gyðingar?

Maðurinn

Rannsókn: Greinileg merki um framhjáhald.

Lifandi Saga

Þess vegna trúa milljónir á mýtuna: Barnaníðingar djöfulsins 

Vísindamenn

Stærðfræðisnillingur fann upp tölvuna

Ást er eintóm efnafræði

Allt frá spennunni sem fylgir daðri, yfir í vímuna sem fylgir því að vera ástfanginn og yfir í öryggi sambúðarinnar. Hverju stigi ástarinnar er stjórnað af tilteknum heilastöðvum og hormónum. Nútíma skimunaraðferðir gera kleift að skyggnast inn í heilann á meðan ósköpin bresta á og nú eru vísindamenn langt komnir með að leysa gátuna um efnafræði ástarinnar.

Maðurinn

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.