Náttúran

Hvernig myndast goshver?

Goshverir eru tilkomumikil sjón. Hvernig myndast þeir?

BIRT: 04/11/2014

Í goshver verða miklar gufusprengingar, sem með reglulegu millibili skjóta vatns- og gufustrók upp úr jörðinni. Strókurinn getur orðið mjög hár, jafnvel allt að 100 metrar.

 

Drifkrafturinn felst í miklum jarðhita sem aftur stafar frá hraunkviku á litlu dýpi, oft 4-5 km.

 

Flestir goshverir eru þess vegna á svæðum þar sem jarðskorpuflekar mætast og bráðið hraun streymir upp úr möttlinum.

 

Að auki þurfa að vera sprungur í berginu ofan við hraunkvikuna. Um þessar sprungur rennur grunnvatnið og kemst í snertingu við kvikuna. Í holrúmum nær yfirborðinu eykst þrýstingur til mikilla muna þegar sjóðandi vatn og gufa leitar upp og þegar þrýstingurinn nær ákveðnu hámarki þrýstist vatnið af ógnarafli upp á yfirborðið og hverinn gýs.

 

Hér skiptir miklu máli að suðumark vatns hækkar með auknum þrýstingi.

 

Vatnsfyllt holrúm virkar eins og þrýstisuðupottur og vatnið getur orðið meira en 100 stiga heitt áður en það fer að sjóða. Þegar vatnið sýður þrýstist hluti þess um sprungur upp úr holrúminu. Við það lækkar þrýstingurinn og suðumark vatnsins lækkar líka.

 

Við það umbreytist það sem eftir er af vatninu í gufu, en eðlilegt rúmmál vatnsgufu er 1.600 sinnum meira en rúmmál vatns.

 

Þetta veldur því að gufa og sjóðandi vatn spýtast af miklu afli upp úr goshvernum og hátt í loft upp. Gosið stendur þangað til holrúmið er tómt eða þrýstingur hefur fallið nægilega mikið til að gosið stöðvist.

 

Geysir í Haukadal er heimsþekktur, en gýs ekki lengur ótilkvaddur. Strokkur er næst stærsti goshver á Geysissvæðinu og er mjög virkur. Hann gýs allt að 30 metra gosi á 5- 10 mínútna fresti.

 

Þekktasti, virki goshverinn er nú líklega „Old Faithful“ í Yellowstone-þjóðgarðinum í Bandaríkjunum.

Alheimurinn

Hvað verður um orkuna frá sólarljósinu? 

Lifandi Saga

Hvað gerðu blikksmiðir fyrr á tímum? 

Lifandi Saga

Hvað gerðu blikksmiðir fyrr á tímum? 

Saga

Með hverju var þurrkað áður en klósettpappírinn var fundinn upp?

Saga

Með hverju var þurrkað áður en klósettpappírinn var fundinn upp?

Maðurinn

Karlhormón styttir ævina

Heilsa

Sannleikurinn um kaffi

Maðurinn

Þess vegna fá sumir fremur marbletti en aðrir

NÝJASTA NÝTT

Maðurinn

Hvaða blóðflokkur er sjaldgæfastur?

Lifandi Saga

Gestapo: Leynilögregla Hitlers olli skelfingu í Evrópu

Lifandi Saga

Getur Rússland orðið uppiskroppa með hermenn? 

Náttúran

Þrisvar til tunglsins og til baka aftur

Alheimurinn

Fullt tungl 2024 – Hvenær er tunglið fullt?

Jörðin

Hversu mikið menga leikföng?

Maðurinn

Af hverju þessi ást á áfengi?

Heilsa

Er hægt að sofa of mikið?

Lifandi Saga

Hver fann upp á „kalda stríðinu“?

Maðurinn

Hvernig grær brotið bein?

Maðurinn

Hvaða blóðflokkur er sjaldgæfastur?

Lifandi Saga

Gestapo: Leynilögregla Hitlers olli skelfingu í Evrópu

Lifandi Saga

Getur Rússland orðið uppiskroppa með hermenn? 

Náttúran

Þrisvar til tunglsins og til baka aftur

Alheimurinn

Fullt tungl 2024 – Hvenær er tunglið fullt?

Jörðin

Hversu mikið menga leikföng?

Maðurinn

Af hverju þessi ást á áfengi?

Heilsa

Er hægt að sofa of mikið?

Lifandi Saga

Hver fann upp á „kalda stríðinu“?

Maðurinn

Hvernig grær brotið bein?

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Maðurinn

Fimm svefntruflanir sem geta komið þér til að kvíða nóttinni

Maðurinn

Fimm svefntruflanir sem geta komið þér til að kvíða nóttinni

Náttúran

Hvers vegna mala kettir?

Náttúran

Hvers vegna mala kettir?

Maðurinn

Þvagið segir ýmislegt um heilsu okkar

Maðurinn

Stökkbreytingar valda flötu enni eða stóru nefi

Náttúran

Hér lifa hættulegustu marglyttur heims

Maðurinn

Þetta eru sjö mikilvægustu skilningarvitin

Vinsælast

1

Maðurinn

Þvagið segir ýmislegt um heilsu okkar

2

Alheimurinn

Fullt tungl 2024 – Hvenær er tunglið fullt?

3

Maðurinn

Þess vegna fá sumir fremur marbletti en aðrir

4

Náttúran

Hvers vegna mala kettir?

5

Heilsa

Sannleikurinn um kaffi

6

Maðurinn

Mikilvægt atriði getur komið í veg fyrir að börn verði nærsýn

1

Alheimurinn

Fullt tungl 2024 – Hvenær er tunglið fullt?

2

Maðurinn

Þess vegna fá sumir fremur marbletti en aðrir

3

Heilsa

Sannleikurinn um kaffi

4

Maðurinn

Mikilvægt atriði getur komið í veg fyrir að börn verði nærsýn

5

Saga

Með hverju var þurrkað áður en klósettpappírinn var fundinn upp?

6

Heilsa

Er hægt að sofa of mikið?

Tækni

Ný tækni getur bjargað milljónum frá jarðskjálftum

Alheimurinn

Hvað ef við höfum í raun fengið heimsóknir úr geimnum?

Læknisfræði

„Brennið í hvelvíti“: Alnæmi kallar fram það versta í Bandaríkjamönnum

Náttúran

Spendýr og eðlur skiptu um hlutverk

Maðurinn

Svefnleysi skaðar þarmana

Lifandi Saga

Hvert flúðu spænskir Gyðingar?

Maðurinn

Rannsókn: Greinileg merki um framhjáhald.

Lifandi Saga

Þess vegna trúa milljónir á mýtuna: Barnaníðingar djöfulsins 

Vísindamenn

Stærðfræðisnillingur fann upp tölvuna

Heilsa

Þess vegna ættir þú alltaf að setja klósettlokið niður áður en þú sturtar

Maðurinn

Vanþroskað tvíburafóstur fjarlægt úr heila ársgamallar stúlku

Tækni

100 milljónir hafa kosið: Hér eru hin sjö nýju undur veraldar 

Hvaða blóðflokkur er sjaldgæfastur?

Ég hef heyrt um blóðflokk A, B og 0. En hvaða blóðflokkur er sjaldgæfastur?

Maðurinn

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.