Náttúran

Frostið skapar listaverk í náttúrunni

Röndótt ísfjöll, frosnar bárur og banvænir neðansjávardropasteinar. Í náttúrunni skapar frostið bæði fögur og furðuleg listaverk.

BIRT: 15/02/2024

Þessi ísgígur í Rainierfjalli getur losað banvænan koltvísýring

Vísindamenn síga niður í gíginn á Rainierfjalli í BNA til að ná sýnum úr stóru íshellakerfi þar niðri. Í gígbotninum má greina stöðuvatn þar sem banvænn koltvísýringur kraumar undir niðri.

Ekki þarf nema litla ísskriðu til að losa gasið sem þá getur verið banvænt.

Neðansjávarístappar frysta sjávardýr til bana

Þessir frosttappar minna á dropasteina og myndst þar sem kalt og þétt saltvatn borar sér leið niður í hlýrri sjó. Frosttapparnir geta breitt úr sér um margra metra svæði á botninum og fryst þar allar lífverur.

Við sérstakar aðstæður frýs yfirborð vatnsbylgna

Þann 2. janúar 2018 hitastig sjávar -11 °C við Nobadeer Beach í BNA. Kuldinn leiddi til þess að bylgjur frusu á yfirborðinu þótt þær væru enn á hreyfingu. Ísbylgjur af þessari gerð eru afar fáséðar þar eð krafturinn í bylgjuhreyfingunni molar ísinn yfirleitt jafnóðum.

Ísblóm bera vitni um harðgerar bakteríur

Þar sem nýmyndaður ís á yfirborðinu mætir köldu lofti geta myndast ísblóm á stærð við túlípana. Sjávarörverur hreiðra um sig í ísblómunum og rannsóknir á þessum bakteríum í svo óblíðu umhverfi veita vísindamönnum innsýn í ystu þolmörk lífvera.

Útstrekkt ísþekja myndar gríðarstóra teninga

Árið 1995 flaug ljósmyndarinn Peter Conway yfir svæði á Suðurskautslandinu þar sem sjá mátti gríðarstóra ísteninga. Fyrirbrigðið myndast þegar ísþekja teygir úr sér út yfir undirliggjandi hæð í landinu og sprungur myndast til tveggja átta.

Öflugir vindar og mikill kuldi kæfir fiska og frystir þá fasta

Veturinn 2015 drápust mörg þúsund fiskar við bakka Andesvatns í BNA. Lagnaðarís hafði valdið súrefnisskorti í vatninu þannig að fiskarnir drápust. Hvass vindur feykti svo ísnum til og skildi við dauða fiska fasta í íshrönglinu.

Leysingavatn myndar fagurbláar rendur

Jöklar myndast úr snjó sem pressast saman á þúsundum ára þegar ný snjóalög leggjast sífellt ofan á þau eldri. Þegar sólarhitinn bræðir efsta lagið leitar leysingavatnið niður í sprungur og þar frýs það og myndar þessar fagurbláu rendur.

Þessi ísgígur í Rainierfjalli getur losað banvænan koltvísýring

 

Vísindamenn síga niður í gíginn á Rainierfjalli í BNA til að ná sýnum úr stóru íshellakerfi þar niðri. Í gígbotninum má greina stöðuvatn þar sem banvænn koltvísýringur kraumar undir niðri.

 

Ekki þarf nema litla ísskriðu til að losa gasið sem þá getur verið banvænt.

Neðansjávarístappar frysta sjávardýr til bana

Þessir frosttappar minna á dropasteina og myndst þar sem kalt og þétt saltvatn borar sér leið niður í hlýrri sjó. Frosttapparnir geta breitt úr sér um margra metra svæði á botninum og fryst þar allar lífverur.

Við sérstakar aðstæður frýs yfirborð vatnsbylgna

Þann 2. janúar 2018 var hitastig sjávar -11 °C við Nobadeer Beach í BNA. Kuldinn leiddi til þess að bylgjur frusu á yfirborðinu þótt þær væru enn á hreyfingu. Ísbylgjur af þessari gerð eru afar fáséðar þar eð krafturinn í bylgjuhreyfingunni molar ísinn yfirleitt jafnóðum.

Ísblóm bera vitni um harðgerar bakteríur

Þar sem nýmyndaður ís á yfirborðinu mætir köldu lofti geta myndast ísblóm á stærð við túlípana. Sjávarörverur hreiðra um sig í ísblómunum og rannsóknir á þessum bakteríum í svo óblíðu umhverfi veita vísindamönnum innsýn í ystu þolmörk lífvera.

Útstrekkt ísþekja myndar gríðarstóra teninga

Árið 1995 flaug ljósmyndarinn Peter Conway yfir svæði á Suðurskautslandinu þar sem sjá mátti gríðarstóra ísteninga. Fyrirbrigðið myndast þegar ísþekja teygir úr sér út yfir undirliggjandi hæð í landinu og sprungur myndast til tveggja átta.

Öflugir vindar og mikill kuldi kæfir fiska og frystir þá fasta

Veturinn 2015 drápust mörg þúsund fiskar við bakka Andesvatns í BNA. Lagnaðarís hafði valdið súrefnisskorti í vatninu þannig að fiskarnir drápust. Hvass vindur feykti svo ísnum til og skildi við dauða fiska fasta í íshrönglinu.

Leysingavatn myndar fagurbláar rendur

Jöklar myndast úr snjó sem pressast saman á þúsundum ára þegar ný snjóalög leggjast sífellt ofan á þau eldri. Þegar sólarhitinn bræðir efsta lagið leitar leysingavatnið niður í sprungur og þar frýs það og myndar þessar fagurbláu rendur.

HÖFUNDUR: Andreas Ebbesen Jensen

Francois-Xavier ”Fix” De Ruydts,Norbert Wu/Minden Pictures,Jonathan Nimerfroh,Matthias Wietz,Peter Convey/British Antarctic Survey,Kelly Preheim,Martin Harvey/Getty Images

Náttúran

Hvaða rándýr étur flest fólk?

Heilsa

Er flotsaur til marks um góða heilsu?

Heilsa

Er flotsaur til marks um góða heilsu?

Náttúran

Hvernig veit fræ að það eigi að spíra? 

Náttúran

Hvernig veit fræ að það eigi að spíra? 

Heilsa

Breytingarnar á líkamsþyngd geta leitt í ljós hættu á heilabilun

Náttúran

8 uppfinningar sem þú getur þakkað Einstein fyrir

Náttúran

Að klóna risaeðlur: Er hægt að vekja risaeðlur til lífsins?

NÝJASTA NÝTT

Lifandi Saga

Hermaður sá heiminn á hvolfi eftir heilaskaða

Alheimurinn

Eitilhörð samkeppni um að leysa ráðgátur sólkerfisins

Læknisfræði

Soðnir kettir læknuðu nánast allt á miðöldum

Tækni

Eru eineggja tvíburar erfðafræðilega eins?

Alheimurinn

Mistök geta verið banvæn fyrir geimfara 

Náttúran

Kisulóra er villiköttur

Lifandi Saga

Greitt fyrir Pepsi-Cola með sovéskum kafbátum

Heilsa

10 matvæli með meira C-vítamín en appelsínur

Maðurinn

Þráhyggja tekur heilann í gíslingu

Saga

Af hverju ráða Bandaríkin yfir Guantanamo?

Lifandi Saga

Hermaður sá heiminn á hvolfi eftir heilaskaða

Alheimurinn

Eitilhörð samkeppni um að leysa ráðgátur sólkerfisins

Læknisfræði

Soðnir kettir læknuðu nánast allt á miðöldum

Tækni

Eru eineggja tvíburar erfðafræðilega eins?

Alheimurinn

Mistök geta verið banvæn fyrir geimfara 

Náttúran

Kisulóra er villiköttur

Lifandi Saga

Greitt fyrir Pepsi-Cola með sovéskum kafbátum

Heilsa

10 matvæli með meira C-vítamín en appelsínur

Maðurinn

Þráhyggja tekur heilann í gíslingu

Saga

Af hverju ráða Bandaríkin yfir Guantanamo?

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Alheimurinn

Hvað er andefni?

Alheimurinn

Hvað er andefni?

Maðurinn

Þess vegna tekur ástarsorg svona mikið á okkur

Maðurinn

Þess vegna tekur ástarsorg svona mikið á okkur

Maðurinn

Heilann þyrstir í fitu

Maðurinn

Er það skaðlegt að plokka nefhárin?

Lifandi Saga

Hve lengi höfum við fengið sumarfrí?

Jörðin

Vísindamenn greina vaxtarverki: Fæðuhringur eldfjallsins

Vinsælast

1

Heilsa

Breytingarnar á líkamsþyngd geta leitt í ljós hættu á heilabilun

2

Heilsa

Er flotsaur til marks um góða heilsu?

3

Náttúran

8 uppfinningar sem þú getur þakkað Einstein fyrir

4

Náttúran

Hvaða rándýr étur flest fólk?

5

Tækni

Eru eineggja tvíburar erfðafræðilega eins?

6

Náttúran

Að klóna risaeðlur: Er hægt að vekja risaeðlur til lífsins?

1

Heilsa

Er flotsaur til marks um góða heilsu?

2

Náttúran

Hvaða rándýr étur flest fólk?

3

Tækni

Eru eineggja tvíburar erfðafræðilega eins?

4

Maðurinn

Með skönnun má spá fyrir um þunglyndi

5

Maðurinn

Samfélagsmiðlar ógna samkenndinni

6

Maðurinn

Af hverju sjá sumir drauga en aðrir ekki?

Náttúran

Hjarta steypireyðar slær bara tvisvar á mínútu

Menning

Hvers vegna varð kvikmyndin „Casablanca“ svona vinsæl?

Maðurinn

Einvígið: Er rafmagnstannbursti betri en venjulegur?

Maðurinn

Getur dáleiðslan komið í stað fyrir lyf? 

Jörðin

Evrópsk ofureldstöð virðist undirbúa gos

Maðurinn

10 óvanalegar tegundir af fælni

Náttúran

Loftslagsfyrirbrigði gæti aukið bráðnun í norðri

Maðurinn

Mjúki maðurinn gengur í arf

Maðurinn

Nátthrafnar deyja fyrr en morgunhanar. En ástæðan kemur á óvart.

Alheimurinn

NASA: 50 metra stór loftsteinn getur skollið á jörðina árið 2046

Heilsa

Kynin bregðast ekki eins við yfirvofandi áfalli

Maðurinn

Í fyrsta sinn: Vísindamenn leiða í ljós hvað gerist í heilanum þegar við deyjum

Hermaður sá heiminn á hvolfi eftir heilaskaða

Í spænsku borgarastyrjöldinni lifði hermaður nokkur það af, líkt og fyrir kraftaverk, að fá byssukúlu gegnum heilann. Eftir þetta gat hermaðurinn lesið dagblöðin á hvolfi. Atburðurinn veitti vísindamönnum nýja innsýn í starfsemi heilans.

Lifandi Saga

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is