Month: nóvember 2014

Borðtölvan þekkir þig

Skrifað af

Sony keppir nú við borðtölvuna Surface frá Microsoft. Sony AtracTable getur einnig borið kennsl á hluti eins og t.d. farsímann...

Lesa meira

Heitalofts-djúpsteikingarpottur sparar mikla fitu

Skrifað af

Það virðist næstum of gott til að vera satt. Djúpteikingarpottur sem notar 80% minni fitu með jafn góðum árangri. Þetta er það...

Lesa meira

Koltrefjar gera ryksugur betri

Skrifað af

Koltrefjar eru undravert efni og notað í orrustuflaugar, mótorhjól og ofurbíla og nú er röðin komin að heimilistækjum....

Lesa meira

Gekkó-vélmenni getur klifrað upp rúður.

Skrifað af

Teymi verkfræðinga við Stanford University í BNA hefur hannað fjórfætt vélmenni sem getur gengið lóðrétt upp glerrúðu....

Lesa meira

Sérkennilegur bertálkni með langan hala

Skrifað af

Á eyjunni Borneo hafa líffræðingar uppgötvað áður óþekktan 4 sm langan bertálkna. Snigillinn fannst í fjallaskógi í 1.900 m...

Lesa meira

Genabreytt mýfluga getur ekki smitað malaríu

Skrifað af

Genabreytt mýfluga getur reynst vera það vopn gegn malaríu sem vísindamenn hafa leitað eftir í fjölmörg ár. Mýflugan, sem er...

Lesa meira

40 lög af málningu skópu bros Monu Lisu

Skrifað af

Löngu er vitað að Leonardo Da Vinci var framúrskarandi málari. En hann kemur ennþá vísindamönnum á óvart. Þegar franskir...

Lesa meira

Mars er með mikið af ís undir yfirborðinu

Skrifað af

Enginn vafi leikur á að ís er að finna á Mars. Stjörnufræðingar geta beinlínis séð hvítan ísinn á pólunum þar sem hann...

Lesa meira

Tepokar hreinsa óhreint drykkjarvatn

Skrifað af

Mengað drykkjarvatn er mikið vandamál víðsvegar um heiminn en því kann „tepoki“ þróaður við Stellenbosch University í...

Lesa meira

1.300 ára gamalt sverð finnst í Þýskalandi

Skrifað af

Þýskir fornleifafræðingar hafa grafið upp vel varðveitt vígasverð nærri Koplenz. Hér er á ferðinni um 1.300 ára gamalt...

Lesa meira

Pin It on Pinterest

Fá þér
áskrift?

Við erum með fullt blað af spennandi greinum einsog þeim sem þú ert búin/n að vera að lesa og meira til.