Greindir heimskir hundar

Þetta eru greindustu hundakynin – og þau heimskustu
Stutt skoðunarferð um heim hundanna sýnir þér hversu greindur þinn hundur er. Hundasálfræðingur hefur raðað hundakynjum eftir greind. Sumir hundar gegna nefnilega mun betur en aðrir.

Kórónuveiran: Þess vegna verður handabandið að kveðja

Við heilsumst kurteislega og innsiglum samninga með traustu handabandi. Handabandið er aftur á móti algengur smitberi. Vísindamenn hafa löngum óskað þess að handsnerting þessi hyrfi með öllu og nú er ekki útilokað að óskir þeirra rætist.

Draumar kórónu

Öðruvísi draumar, fáránlegir draumar og ljóslifandi birtast á hverri nóttu í draumalandinu meðan kórónuveiran herjar. Vísindamenn rannsaka hvernig þessi litla veira hefur áhrif á heilann meðan við sofum.

Mesta fall sögunnar í CO2-losun

Losun CO2 á heimsvísu kann að falla um allt að 5,5% árið 2020 vegna niðurkælingar hagkerfis þjóða. Þetta er fyrsta minnkun losunar frá fjármálakreppunni þegar losunin féll um 1,4% og þetta kann að reynast mesta minnkun í sögunni. En það dugar ekki til að draga úr hnattrænni hlýnun.

Lyf gegn Covid

Topplistinn: Covid-lyfin sem nú þykja lofa bestu. Bóluefnið sem allir bíða eftir, ebólu- og malaríulyf til lækninga og blóðvatnsónæmi.

Sótthreinsiefni í líkamann: Svona illa færi það

Forseti Bandaríkjanna, Donald Trump, olli miklu fjaðrafoki með tillögu sinni um að sprauta sótthreinsivökva beint inn í líkamann í baráttunni við kórónuveiruna. En hvað myndi í raun og veru gerast ef líffæri líkamans kæmust í tæri við slík vægðarlaus efni? Hér eru skýringar vísindanna.

Ósongatið yfir suðurpóli lokast

Baráttan fyrir loftslaginu: Upp úr 1980 fylgdust vísindamenn áhyggjufullir með framvindu mála. Ósonlag hnattarins var að tætast í sundur sem bein afleiðing af gríðarlegri losun manna

Led ljós í stað sprittsins

Úti við sjóndeildarhring má nú greina nýtt og haldgott vopn í baráttunni við kórónuveiruna. Rannsóknir á útfjólublárri geislun vísa veg að nýrri tækni sem drepur kórónuveirur í lofti, á yfirborði og húð af öryggi og án hættu.

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.