5 atriði sem við þurfum að vita um grímur

Gera þær gagn? Á hvern hátt gagnast þær? Og hvenær gera þær ekkert gagn? Grímur eru afar umdeildar og mörgum spurningum um þær ósvarað. Vísindin geta svarað mörgum þeirra.

Þess vegna gagnast sápa svo vel gegn kórónuveirunni

Almenningur hamstraði spritt. Verslanir urðu uppiskroppa með birgðir sínar og fyrirtæki sem aldrei höfðu framleitt spritt hófust handa við framleiðslu þess. Handsápan haggaðist ekki úr búðunum en þó gagnast hún fullkomlega.

Draumur kattarins: Hundurinn eldar

Á 16. öld fundu kjötelskandi Bretar upp á því að rækta hunda til starfa í eldhúsinu. Og hundakynið „turnspit dog“ erfiðaði í eldhúsinu öldum saman.

Þannig er unnt að greina muninn á flensu, kvefi og Covid-19

Sérhver hósti, hnerri og hitavella vekur þessa dagana strax grunsemdir um kórónuveiru. Ef við hins vegar þekkjum nákvæmlega einkenni sjúkdómsins og framvindu hans getum við í raun sjálf metið hvort það er veiran skelfilega sem er að ráðast til atlögu við líkamann eður ei.

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is