nóvember 2020

Langtímaáhrif Covid-19

Langtímaáhrif Covid-19

Vísindamenn þekkja nú Covid-19 talsvert betur en í upphafi: Margir óttast hins vegar langtímaveikindi í kjölfarið og þau eru enn ekki þekkt nema að takmörkuðu leyti. Hér kemur það sem nú er vitað um þessi langtímaáhrif.

Líf í einstefnu

Líf í einstefnu

Líf þitt hefur ákveðna stefnu Sú ákvörðun þín að byrja daginn á kaffibolla getur komið heimspekingum og eðlisfræðingum í hár saman. Tókst þú í raun og veru þessa ákvörðun – eða hefur hún legið fyrir frá upphafi alheimsins? Nú nálgast vísindamenn svarið – og svarið ógnar okkar eigin frjálsa vilja.

Nú kemur bóluefni við kvíða

Nú kemur bóluefni við kvíða

Fleiri og fleiri greinast með kvíðaröskun og þriðji hver er talinn þjást af kvíða einhvern tíma á ævinni. Nú hafa vísindamenn uppgötvað ástæður þess að heilinn setur sig í umsátursástand og fundið tvö gen sem breytast þegar börn verða fyrir áföllum. Innan tíðar verður unnt að uppræta sjálfar orsakir kvíðans.

Svona má þekkja sjálfsdýrkanda

Svona má þekkja sjálfsdýrkanda

Sjálfsdýrkendur, oft nefndir narcissistar, telja sig merkilegri en aðra og krefjast þess vegna stöðugrar aðdáunar frá umhverfi sínu. Rannsóknir sýna þó að þessi sjálfsupphafning er ekki endilega bara neikvæð, þar eð hún getur gert sjálfsdýrkandanum auðveldara að standast tvo sjúkdóma.

Page 1 of 3 1 2 3

Pin It on Pinterest

Fá þér
áskrift?

Við erum með fullt blað af spennandi greinum einsog þeim sem þú ert búin/n að vera að lesa og meira til.