desember 2020
Vísindamenn: Margra klukkustunda skjánotkun á dag getur heft heilastarfsemi barna
Rannsókn ein leiddi í ljós að lítil börn sem verja mörgum klukkustundum fyrir framan skjáinn daglega eru með slælegri tengingar í heilasvæðum sem m.a. eru notuð fyrir málnotkun.
Plágan fór á flug eftir 300 ár
Umfangsmiklar rannsóknir frá Englandi sýna að plágan náði að dreifast mun meira í Lundúnum eftir miðaldir.
Beethoven – heyrnarlausi snillingurinn
Ludwig van Beethoven var merkasta tónskáld síns tíma. En sér til skelfingar uppgötvaði hann að heyrn hans var nánast úr sögunni. Hann yfirvegaði að svipta sig lífi en tók þá ákvörðun að halda áfram tónsmíðum, jafnvel löngu eftir að hann var hættur að heyra tónana annars staðar en í sinni eigin ímyndun.
Vísindamenn: Grátt hár getur endurheimt upprunalegan lit sinn
„Grátt hár er og verður grátt“. Þetta voru vísindamenn vanir að segja áður fyrr. Nýlegar rannsóknir hafa hins vegar leitt í ljós að það er svo sannarlega hægt að endurheimta gamla hárlitinn með því að gera tilteknar breytingar á lifnaðarháttunum.
Af hverju ráða Bandaríkin yfir Guantanamo?
Bandaríkin hafa á leigu landsvæði við Guantanamoflóa á Kúbu. Svæðið er nú notað undir fangabúðir. Bandaríkjamenn senda Kúbverjum árlega ávísun fyrir leigunni og það réttlætir yfirráð þeirra yfir flotastöðinni – að eigin sögn.
Hvernig vaknaði fólk áður en vekjaraklukkan kom til sögunnar?
Fyrstu kerfisbundnu tilraunir til að vakna fyrir sólarupprás má rekja allt aftur til fornaldar þegar menn gerðu tilraunir með vatnsklukkur.
Valmynd
Um okkur
- Klapparstígur 25
- 101 Reykjavík
- Sími: 570-8300
- Opnunartími: 9 – 12 alla virka daga
- lifandi@visindi.is
Áskrift
Hægt er að ganga frá áskrift með því að smella hér.
Ef erindið er að segja upp áskrift þarf að senda póst á lifandi@visindi.is