janúar 2021
Sannleikurinn um sykurskerta gosdrykki
Sykurskertir gosdrykkir hafa slökkt þorsta neytenda í hartnær 70 ár. Gervisætuefnin hafa verið rannsökuð gaumgæfilega en vísindamenn greinir enn á um hvort sykurskertu drykkirnir séu heilnæmari en þeir sykruðu í baráttunni við offitufaraldurinn sem geisar um gjörvallan heiminn.
Síamstvíburar giftust og eignuðust börn
ÚR SKJALASAFNINU: Þeir voru með tvö hjörtu, fjórar hendur og sameiginleg kynfæri en það var engin hindrun fyrir tvíburana Giacomo og Giovanni Babtista. Það er sagt að þeir hafi báðir gifst og eignast börn – með sitt hvorri konunni.
Bessadýr: Hin lifandi dauðu
Bessadýr er alls staðar að finna, þau geta lifað árum saman án vatns og þola hitastig allt frá því nálægt alkuli upp í 150 gráður á Celsíus. Þau leggjast einfaldlega í dvala við mjög erfiðar aðstæður. Það er leyndardómurinn.
Tilfinningar eða rök: Ástæðan af hverju hræðsla við bólusetningar stjórnar heilanum
Ótti yfirtekur heilann og setur til hliðar rökhugsun. Áhrifin geta naglfest bóluefnamótstöðu í heilann.
Námsmaður finnur upp„plast“ sem brotnar niður í náttúrunni, unnið úr dauðum fiskum
Plast safnast upp í náttúrunni. Nú hefur enskur námsmaður hins vegar fundið lausn á vandanum: Himnu sem brotnar niður í náttúrunni, gerða úr fiskúrgangi.
Þátttakendur umbreyttust í böðla
Félagssálfræðingurinn Stanley Milgram sýndi fram á að öll erum við reiðubúin að valda öðrum þjáningum, sé okkur fyrirskipað að gera það.
Er lakkrís hættulegur hjartanu?
Lakkrís veldur því að streituhormónið kortísól hleðst upp í líkamanum og blóðþrýstingur eykst. Þess vegna mæla sérfræðingar með að lakkrís sé borðaður í hófi.
Valmynd
Um okkur
- Klapparstígur 25
- 101 Reykjavík
- Sími: 570-8300
- Opnunartími: 9 – 12 alla virka daga
- lifandi@visindi.is
Áskrift
Hægt er að ganga frá áskrift með því að smella hér.
Ef erindið er að segja upp áskrift þarf að senda póst á lifandi@visindi.is