Aftur barist við banvæna veiru – 103 árum síðar

Lokaðir skólar, samkomubann, félagsforðun. Hljómar þetta kunnuglega? Svipaðar aðferðir og nú eiga að hægja á kórónuveirunni voru víða notaðar gegn spænsku veikinni 1918. Þá dóu 50 – 100 milljónir í einni af mannskæðustu farsótt sögunnar. Nú mætir veirufaraldurinn miklu betur undirbúnum vörnum, þökk sé nútíma læknavísindum og ótrúlegum hraða í samskiptum.

Svona er hinn fullkomni dans

Konur eiga að skaka mjaðmirnar og karlar að horfa upp á við. Enskir vísindamenn hafa útbúið vísindalegt líkan sem sýnir hvernig hinn fullkomni dans á að vera.

Verða konur aldrei sköllóttar?

Algengasta orsök hártaps bitnar reyndar á báðum kynjum, en er þó mun algengari hjá körlum. Ástæða hártapsins er arfgeng og mörg gen eiga hér hlut að máli.

Eyðsluklær og spilafíklar láta stjórnast af efnaferlum

Fíknin í að spila eða versla getur verið alveg jafn sterk og þörf eiturlyfjaneytanda fyrir eiturlyf, því athafnir sem eiga að færa okkur hamingju geta gert heilann alveg jafn líkamlega háðan og eiturlyf. Nýlegar rannsóknir hafa leitt í ljós að boðefnasameindir í heila skipta sköpum fyrir löngunina og ánægjuna yfir að gera það sem við vitum að gerir okkur illt.

Dýr leika sér að tölum

Í upphafi síðustu aldar voru hestar sem gátu reiknað vinsælir í fjölleikahúsum. Fremstur í flokki var þýski hesturinn Klóki Hans. Hann gat lagt saman, dregið frá, margfaldað og deilt, og engu líkara var en að hann kynni skil á dagatali.

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is