mars 2021
Hversu lengi er fæðan á leið sinni gegnum líkamann?
Hve langur tími líður frá því að við drekkum mjólkurglas og þar til við höfum þvaglát?
Hér er sagt frá fimm verstu mengunarslysum sögunnar
Eiturgas, kvikasilfur og þykk loftmengun. Maðurinn hefur orsakað mörg mengunarslys í gegnum tíðina og þau skæðustu fimm urðu völd að dauða rösklega 34.000 manns.
5 undraverð sannleikskorn um lyfleysu
Læknar beita fölsuðum skurðaðgerðum, sprauta vatni í sjúklinga og gefa þeim sykurtöflur í því skyni að færa sönnur á svokölluð lyfleysuáhrif. Fyrirbæri þetta getur á undraverðan hátt læknað alvarlega sjúkdóma án þess að nokkur lyf komi þar við sögu.
Hvers vegna aka Bretar á vinstri vegarhelmingi?
Hver er eiginlega ástæða þess að við keyrum hægra megin á veginum og Bretar á öfugum vegarhelmingi miðað við okkur?
Ofurörvuð börn læra minna
Heilar lítilla barna geta ekki greint sundur þau ýmsu skynhrif sem börnin verða fyrir dag hvern. Þess vegna kemur það þriggja ára börnum að góðu gagni að láta þau einbeita sér að fáum hlutum í einu
Af hverju stafar hiksti?
Hvers vegna hikstum við og eru einhver takmörk fyrir því hve lengi við getum hikstað?
Streita veldur ofþyngd
Þegar við fyllumst streitu krefst líkaminn skjótfenginnar orku í formi fitu og sykurs. Þetta stjórnast af hormónum
Valmynd
Um okkur
- Klapparstígur 25
- 101 Reykjavík
- Sími: 570-8300
- Opnunartími: 9 – 12 alla virka daga
- lifandi@visindi.is
Áskrift
Hægt er að ganga frá áskrift með því að smella hér.
Ef erindið er að segja upp áskrift þarf að senda póst á lifandi@visindi.is