Search

40 lög af málningu skópu bros Monu Lisu

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínúta

Löngu er vitað að Leonardo Da Vinci var framúrskarandi málari.

 

En hann kemur ennþá vísindamönnum á óvart. Þegar franskir fræðimenn rannsökuðu nýlega frægasta málverk hans, Monu Lisu, með þróaðri röntgentækni kom í ljós nánast óskiljanlega fáguð málaratækni með svonefndu röntgen-flúrljómunar-rófi sem sérfræðingar við m.a. evrópsku geislunarstofnunina nærri borginni Grenoble framkvæmdu. Við rannsóknina kom í ljós að Da Vinci nýtti allt að 40 mismunandi örþunn lög af málningu til að skapa hið fræga bros Monu Lisu.

 

Hvert lag er milli einn og tveir míkrómetrar á þykkt sem er 50 sinnum þynnra en mannshár. Samanlögð þykkt laganna er sjaldnast meira en 30 – 40 míkrómetrar. Innihald hvers lags af litarefnum, olíu og trjákvoðu gat þýtt allt að mánaðarlangan þurrktíma og því þurfti mikla þolinmæði listamannsins við að skapa bros Monu Lisu. Málverkið var líka meira en 4 ár í vinnslu.

 
 

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is