Menning og saga

5 fornleifafundir sem raskað hafa sögu mannsins

Hefðbundna skýringin á Homo sapiens er sú að við höfum orðið til sem tegund í Afríku fyrir 200.000 árum og flust búferlum 130.000 árum síðar en nú hefur ævaforn höfuðkúpa, laus kjálki og bein úr risaletidýri leitt í ljós að skýringin er alröng.

BIRT: 23/06/2024

Sigurganga mannsins er mun lengri en við hingað til héldum. Flestir vísindamenn hafa komist að þessari niðurstöðu eftir að nokkrir fornleifafundir afsönnuðu hina hefðbundnu skýringu um uppruna og útbreiðslu tegundar okkar.

 

Samkvæmt kenningunni er uppruni Homo sapiens í Austur-Afríku fyrir u.þ.b. 200.000 árum og dreifðist síðan um heiminn. Búferlaflutningar frá Afríku til Miðausturlanda átti sér stað fyrir 70.000 árum og svo komumst við til Evrópu og Asíu og svo loks til Ameríku fyrir 16.000 árum.

 

Ekkert í þessum tímaramma stenst. Nýir fornleifafundir og rannsóknir benda til þess að tegundin okkar hafi dreifst um heiminn mun fyrr en áður var talið.

 

AFRÍKA

Höfuðkúpur storka bæði tíma og stað

Þetta fannst:

Steingerðar höfuðkúpur og bein í helli einum í i Jebel Irhoud í Marokkó.

 

Aldur:

315.000 ára.

 

Mikilvægi:

Flestum vísindamönnum ber saman um að þessi marokkósku bein tilheyri tegundinni okkar. Aldursgreining beinanna sem fundust árið 2017 kollvörpuðu hefðbundnu skýringunni sem segir að Homo sapiens hafi orðið til fyrir einum 200.000 árum.

 

Þá kom sjálf staðsetningin jafnframt á óvart en til þessa hafði verið álitið að vagga mannkyns leyndist í Austur-Afríku. Nú á dögum álíta fræðimenn að Homo sapiens hafi orðið til vegna samspils ýmissa hópa eldri forfeðra sem lifðu á víð og dreif í Afríku.

 

MIÐ-AUSTURLÖND

Kjálki kemur upp um fólksflutninga snemma

Þetta fannst:

Efri kjálki fannst í helli í Misliya í Ísrael.

 

Aldur:

194.000 ára.

 

Mikilvægi:

Lögun tannanna gefur til kynna að eigandinn hafi verið sömu tegundar og við og því hljóti Homo sapiens að hafa flust frá Afríku miklu fyrr en fyrir þessum 70.000 árum sem vísindamenn höfðu miðað við. Þetta kann enn fremur að tákna að við höfum blandast öðrum manntegundum í Mið-Austurlöndum og Evrópu fyrr en talið hafði verið.

 

Þá benda tennurnar enn fremur til þess að fyrstu útflytjendur okkar tegundar hafi farið nyrðri leiðina gegnum Nílardalinn og Sínaískagann umfram það að hafa farið syðri leiðina yfir Bab al-Mandeb-sund til Arabíuskagans.

 

EVRÓPA

Fyrstu fólksflutningarnir fóru forgörðum

Þetta fannst:

Brot úr höfuðkúpu úr Apidima-hellunum í Grikklandi.

 

Aldur:

210.000 ára.

 

Mikilvægi:

Brotin eiga að öllum líkindum rætur að rekja til Homo sapiens og sé sú ályktun rétt er um að ræða elsta steingerving vorrar tegundar sem fundist hefur utan Afríku. Sé sú raunin gefur það til kynna að við höfum flust búferlum til Evrópu helmingi eða þrisvar sinnum fyrr en áður ætlað. 

 

Þetta þarf þó ekki að tákna að Homo sapiens hafi búið í Evrópu í rúmlega 200.000 ár. Höfuðkúpan kann að eiga rætur að rekja til búferlaflutninga sem fóru forgörðum vegna þess að eldri tegundasystkini okkar hafi lotið í lægra haldi fyrir Neanderthalsmönnum sem bjuggu hér fyrir.

 

ASÍA

Dugmiklir iðnaðarmenn komust hratt til Indlands

Þetta fannst:

Háþróuð steináhöld frá Attirampakkam á Indlandi.

 

Aldur:

385.000 ára.

 

Mikilvægi:

Meðfram á einni í Attirampakkam hafa indverskir vísindamenn grafið upp vandlega unnin áhöld sem notuð hafa verið sem spjótsoddar og hnífar og vísindamenn að öllu jöfnu tengja við Homo sapiens. Þetta gefur til kynna að tegundin okkar hafi hugsanlega verið til staðar á Indlandi fyrir einum 385.000 árum.

Þetta hreyfir ekki aðeins við því hvenær fyrstu mannverurnar tilheyrandi Homo sapiens hafi lagt land undir fót frá Afríku heldur einnig því hvenær maðurinn hafi orðið til sem tegund. Áhöld þessi eru nefnilega 70.000 árum eldri en elstu þekktu steingervingar af mönnum.

 

AMERÍKA

Fyrstu Ameríkubúarnir komu snemma

Þetta fannst:

Skartgripir gerðir úr risaletidýri frá Santa Elina í Brasilíu.

 

Aldur:

26.000 ára.

 

Mikilvægi:

Vísindamenn hafa til þessa talið að maðurinn hafi komið til Ameríku fyrir einum 16.000 árum en 26.000 ára gömul bein úr risaletidýri sem fundust í Brasilíu gefa raunar til kynna að gamla kenningin eigi ekki við rök að styðjast.

 

Göt höfðu verið gerð í beinin sem sýnir að þau hafi verið notuð sem skrautmunir og götin segja fræðimenn einungis geta hafa verið gerða af mannavöldum. Rannsóknir á beinunum gefa til kynna að götin hafi verið gerð stuttu eftir að dýrið drapst sem svo táknar að við sem tegund höfum flust búferlum til Ameríku miklu fyrr en áður var talið.

HÖFUNDUR: JENS MATTHIESEN

Shutterstock

Heilsa

Líkamleg snerting er mikilvæg milli föðurs og ungabarns

Maðurinn

Vísindamenn vara við langvarandi notkun á snuði

Maðurinn

Vísindamenn vara við langvarandi notkun á snuði

Lifandi Saga

Ísraelski vígamaðurinn: Vill lifa í friði með Palestínumönnum

Lifandi Saga

Ísraelski vígamaðurinn: Vill lifa í friði með Palestínumönnum

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

Maðurinn

Gæludýr koma í veg fyrir offitu og ofnæmi meðal barna

NÝJASTA NÝTT

Jörðin

Jörðin eftir manninn

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

Jörðin

Af hverju er ís svona háll?

Náttúran

Krabbar hafa farið sömu ferðina 17 sinnum

Maðurinn

Er veganmatur óhollur börnum?

Náttúran

Risaeðlubeinagrind seld fyrir meira en sex milljarða króna á uppboði.

Jörðin

Jörðin eftir manninn

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

Jörðin

Af hverju er ís svona háll?

Náttúran

Krabbar hafa farið sömu ferðina 17 sinnum

Maðurinn

Er veganmatur óhollur börnum?

Náttúran

Risaeðlubeinagrind seld fyrir meira en sex milljarða króna á uppboði.

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Heilsa

Er mikið um kyrrsetu hjá þér í vinnunni? Þá getur kaffi lengt líf þitt samkvæmt stórri rannsókn.

Heilsa

Er mikið um kyrrsetu hjá þér í vinnunni? Þá getur kaffi lengt líf þitt samkvæmt stórri rannsókn.

Heilsa

Lækning gegn útbreiddum meltingartruflunum finnst í flestum eldhúsum.

Heilsa

Lækning gegn útbreiddum meltingartruflunum finnst í flestum eldhúsum.

Náttúran

Jörðin eftir manninn: Svona munu leifar siðmenningar okkar hverfa

Heilsa

Læknar hafa grætt heilt auga í mann

Maðurinn

Nú geta vísindamenn ráðskast með drauma okkar

Tækni

140.000 veirutegundir hafa fundist í þarmaflórunni

Vinsælast

1

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

2

Maðurinn

Er veganmatur óhollur börnum?

3

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

4

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

5

Jörðin

Jörðin eftir manninn

6

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

1

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

2

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

3

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

4

Jörðin

Jörðin eftir manninn

5

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

6

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

Alheimurinn

Tvíburi Vetrarbrautarinnar finnst í útjaðri alheimsins

Lifandi Saga

Hvers vegna klæddust fangar röndóttum búningum í gamla daga?

Lifandi Saga

Af hverju er rússneskur bær í Noregi?

Jörðin

Leiða loftslagsbreytingar til fleiri jarðskjálfta?

Maðurinn

Er hollt að gefa blóð?

Tækni

Vandamál sem gat orðið aðkallandi

Maðurinn

Efnaskiptin eru stöðug frá 20 til 60 ára aldurs

Maðurinn

Er siðblindingi á vinnustaðnum þínum?

Maðurinn

Úmamí – fimmta frumbragðtegundin

Maðurinn

Eru fingraför óhjákvæmilega ólík?

Maðurinn

Frestar þú leiðinlegum verkefnum? Samkvæmt vísindamönnum er það slæm hugmynd

Læknisfræði

Hversu gamalt er Viagra?

Jörðin eftir manninn

Hvað verður um jörðina þegar við verðum horfin? Að sögn vísindamanna munu úlfaflokkar dreifast hratt á meðan borgirnar hrynja og sökkva. Hins vegar munu síðustu ummerki mannkyns standa til enda alheimsins.

Jörðin

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

 • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
 • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
 • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
 • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
 • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
 • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
 • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is