Af hverju er amfóran oddlaga að neðanverðu?

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Amfórur – þ.e.a.s. ílát með hálsi og tveimur hönkum – voru notaðar af Forngrikkjum og Rómverjum við flutninga og varðveislu á einkum olíu, víni og fiskisósu.

 

Með tilliti til stöflunar í skipslest voru amfórurnar oddlaga að neðanverðu. Með slíkri lögun mátti nefnilega stafla þeim í lögum hverri ofan á annarri, þar sem eitt lag virkaði sem undirlag fyrir hið næsta.

 

Þessi oddlögun var auk þess gagnleg við að hella úr amfórunni sem var jafnan gerð úr leir og því nokkuð þung – og gat ofan í kaupið tekið meira en 25 lítra af vökva.

 

Með því að grípa með annarri hönd um háls amfórunnar og með hinni undir oddlaga botninn mátti ná góðri stjórn á amfórunni við að hella t.d. úr henni yfir í annað ílát.

 

Ennfremur mátti láta amfóruna standa í mjúkum sandi. Rúnnaður eða oddlaga botninn gerði amfóruna einnig traustari en leirílát með flötum botni. Hin síðarnefndu áttu á hættu að brotna við hnjask.

 
 

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu með áskrifandi að blaðinu?

Áskrifendur geta fengið áskrift af vefnum hér

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is