Maðurinn

Af hverju hellu fyrir eyrun?

Þú þekkir tilfinninguna að ÞURFA að jafna þrýstinginn í eyrunum þegar þú t.d. lendir eða tekur á loft um borð í flugvél. En hvað gerist í raun og veru í eyranu - og hvers vegna heyrist smellur?

BIRT: 11/04/2023

Smellurinn sem maður finnur í eyrunum við loftþrýstingsjöfnun, t.d. við flugtak eða lendingu stafar af því að hljóðhimnan fellur í réttar skorður.

 

Geyspi opnar kokhlustina

Miðeyrað og kokið tengjast gegnum kokhlustina sem oftast er lokuð. En hún opnast þegar maður kyngir eða geyspar og þá jafnast loftþrýstingurinn beggja vegna hljóðhimnunnar.

Þegar kokhlustin opnast, jafnast loftþrýstingurinn og hljóðhimnan fellur til baka í réttar skorður með ,,smelli”.

Kokhlust
Hljóðhimna

Fellur í réttar skorður með geispa

Í flugi breytist þrýstingur í farþegarými og um leið í ytra eyranu.

 

Með því að kyngja er hægt að opna kokhlustina og jafna þrýstinginn þannig að hljóðhimnan falli aftur í réttar skorður.

 

Þegar geyspað er getur reyndar líka myndast smellur í lítilli brjóskskífu í kjálkaliðnum en hellutilfinningin í eyrunum stafar af þrýstingsmun.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Niels Halfdan Hansen

Shutterstock

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Náttúran

Forneðlur lágu á eggjunum

Náttúran

Hve þungt er ljósið?

Maðurinn

Er til fólk sem skynjar ekki sársauka?

Maðurinn

Eru sjóböð að vetri heilsusamleg?

Maðurinn

Fyllerí: Svona slævir áfengi heilann

Alheimurinn

Hjarta Plútós varð til eftir árekstur

Lifandi Saga

Hvenær var skák fundin upp?

Tækni

Stærsta flugvél heims flytur tröllvaxinn farm

Maðurinn

Hvernig smitast kvef?

Heilsa

Hver vegna veikjumst við meira á veturna?

Lifandi Saga

Spænska borgarastríðið: Heimshornaher gegn fasismanum

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is