Af hverju hellu fyrir eyrun?

Þú þekkir tilfinninguna að ÞURFA að jafna þrýstinginn í eyrunum þegar þú t.d. lendir eða tekur á loft um borð í flugvél. En hvað gerist í raun og veru í eyranu - og hvers vegna heyrist smellur?

BIRT: 11/04/2023

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Smellurinn sem maður finnur í eyrunum við loftþrýstingsjöfnun, t.d. við flugtak eða lendingu stafar af því að hljóðhimnan fellur í réttar skorður.

 

Geyspi opnar kokhlustina

Miðeyrað og kokið tengjast gegnum kokhlustina sem oftast er lokuð. En hún opnast þegar maður kyngir eða geyspar og þá jafnast loftþrýstingurinn beggja vegna hljóðhimnunnar.

Þegar kokhlustin opnast, jafnast loftþrýstingurinn og hljóðhimnan fellur til baka í réttar skorður með ,,smelli”.

Kokhlust
Hljóðhimna

Fellur í réttar skorður með geispa

Í flugi breytist þrýstingur í farþegarými og um leið í ytra eyranu.

 

Með því að kyngja er hægt að opna kokhlustina og jafna þrýstinginn þannig að hljóðhimnan falli aftur í réttar skorður.

 

Þegar geyspað er getur reyndar líka myndast smellur í lítilli brjóskskífu í kjálkaliðnum en hellutilfinningin í eyrunum stafar af þrýstingsmun.

BIRT: 11/04/2023

HÖFUNDUR: Niels Halfdan Hansen

HÖFUNDARÉTTUR MYNDA: Shutterstock

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu með áskrifandi að blaðinu?

Áskrifendur geta fengið áskrift af vefnum hér

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is