Jól

Af hverju höldum við jól á röngum degi?

Norðurlandabúar halda upp á fæðingu Krists einum degi fyrr en flest önnur lönd. En af hverju höldum við upp á jólin þann 24. desember? Hér færðu svarið við því?

BIRT: 17/12/2022

Í kringum árið 300 ákváðu kristilegir kirkjunnar menn að Jesús hefði fæðst þann 25. desember. Við Norðurlandabúar aðgreinum okkur hins vegar frá öðrum hlutum heimsins með því að fagna fæðingardegi hans 24. desember.

 

Þessi Norðurlandasiður stafar frá þeim tíma þegar við áttum ekki klukkur. Nýr dagur hófst fyrir vikið við sólsetur, en ekki á miðnætti, líkt og nú er raunin.

 

Í Hávamálum segir m.a. „Að kveldi skal dag leyfa“.

Bæði börn og fullorðnir hlakkar til aðfangadags jóla, þann 24. desember. Kvöldinu er að öllu jöfnu eytt í faðmi fjölskyldunnar með góðum mat, gjöfum og huggulegheitum.

Norðurlandabúar héldu í þennan sið og halda fyrir bragðið jól kvöldið fyrir 25. desember.

 

Hvenær fæddist Jesús?

Í öðrum hlutum heimsins eru kristnir menn heldur ekki svo vissir um tímasetningu jólanna, því enginn veit alveg fyrir víst hvenær Jesús á að hafa fæðst.

 

Margir sagnfræðingar sem stundað hafa rannsóknir á efni Biblíunnar segjast hafa komist að raun um að Jesús hafi fæðst að vori, sennilega í mars.

 

Aðrir sem byggja athuganir sínar á sögulegum atburðum og fólki sem nafngreint er í Biblíunni segjast geta reiknað út að Jesús hafi í raun fæðst sex árum fyrr en við töldum.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Jeppe Nybye

Shutterstock,© Bridgeman

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Maðurinn

Heilinn sér andlit alls staðar og meðhöndlar þau öll eins

Náttúran

90 sekúndur til dómsdags: Viðbúin gegn hamförunum?

Náttúran

Vísindamenn undrandi: Svona myndast stærstu sandöldur heims

Náttúran

Stiklað á stóru um lotukerfið á 10 mínútum

Náttúran

Forneðlur lágu á eggjunum

Náttúran

Hve þungt er ljósið?

Maðurinn

Er til fólk sem skynjar ekki sársauka?

Maðurinn

Eru sjóböð að vetri heilsusamleg?

Maðurinn

Fyllerí: Svona slævir áfengi heilann

Alheimurinn

Hjarta Plútós varð til eftir árekstur

Lifandi Saga

Hvenær var skák fundin upp?

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is